Rætt um samstarf um endurvinnslu og nýtingu úrgangs
27.04.2007
Tilkynningar
Á síðasta fundi stjórnar Sorpsamlags Þingeyinga var ákveðið að fela stjórnarformanni, Jóni Helga
Björnssyni að skoða möguleika á samstarfi við Eyfirðinga um aukna endurvinnslu og endurnýtingu úrgangs. Hér er mjög áhugavert
málefni á ferð sem að viðkemur öllum íbúum og umhverfi sveitarfélagsins. Það er von að um þetta hljótist gott
samstarf, enda er það liður í umhverfisstefnu sveitarfélagsins að koma þessum málum í góðan farveg.
Á síðasta fundi stjórnar Sorpsamlags Þingeyinga var ákveðið að fela stjórnarformanni, Jóni Helga Björnssyni að skoða möguleika á samstarfi við Eyfirðinga um aukna endurvinnslu og endurnýtingu úrgangs. Hér er mjög áhugavert málefni á ferð sem að viðkemur öllum íbúum og umhverfi sveitarfélagsins. Það er von að um þetta hljótist gott samstarf, enda er það liður í umhverfisstefnu sveitarfélagsins að koma þessum málum í góðan farveg.