Rafrænt samfélag - úrslit kynnt
24.09.2003
Tilkynningar
Húsavíkurbær, Aðaldælahreppur og Þingeyjarsveit sameinuðust um að taka þátt í samkeppninni um Rafrænt samfélag á
vegum Byggðastofnunar.
Allmörg sveitarfélög á landinu tóku þátt í keppninni.
Nú liggur fyrir að verkefni þessara þriggja sveitarfélaga hefur orðið fyrir valinu, ásamt einu öðru verkefni.
Málið verður kynnt á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík 24. september (í dag) kl. 14:00 en þar mun
Iðnaðarráðherra gera grein fyrir málinu ásamt formanni valnefndar.
Þá munu fulltrúar verkefnanna gera grein fyrir væntingum til framhaldsins.
Húsavíkurbær, Aðaldælahreppur og Þingeyjarsveit sameinuðust um að taka þátt í samkeppninni um Rafrænt samfélag á
vegum Byggðastofnunar.
Allmörg sveitarfélög á landinu tóku þátt í keppninni.
Nú liggur fyrir að verkefni þessara þriggja sveitarfélaga hefur orðið fyrir valinu, ásamt einu öðru verkefni.
Málið verður kynnt á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík 24. september (í dag) kl. 14:00 en þar mun
Iðnaðarráðherra gera grein fyrir málinu ásamt formanni valnefndar.
Þá munu fulltrúar verkefnanna gera grein fyrir væntingum til framhaldsins.