Samfélagsáhrif stórframkvæmda á Austurlandi
23.11.2010
Tilkynningar
Samfélagsáhrif stórframkvæmda á Austurlandi - lærdómur fyrir okkur
Sérfræðingar Rannsókna- og þróunarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri munu gera grein
fyrir niðurstöðum rannsókna á samfélagsáhrifum stórframkvæmdanna á Austurlandi. Hver eru þau? Hvað gekk vel og hvað
síður? Hvað getum við lært af reynslu austfirðinga?
Samfélagsáhrif stórframkvæmda á Austurlandi - lærdómur fyrir okkur
Sérfræðingar Rannsókna- og þróunarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri munu gera grein fyrir niðurstöðum rannsókna á samfélagsáhrifum stórframkvæmdanna á Austurlandi. Hver eru þau? Hvað gekk vel og hvað síður? Hvað getum við lært af reynslu austfirðinga?
Staður og stund: Salur stéttarfélaganna, Garðarsbraut 26 á Húsavík miðvikudaginn 24. nóvember kl. 16:00
Fundurinn er öllum opinn en sveitarstjórnarmenn, forsvarsmenn félagasamtaka á vinnumarkaði og stjórnendur fyrirtækja og stofnana eru sérstaklega hvattir til að mæta.