Skíðabraut á Reykjaheiði
Starfmenn Húsvíkurbæjar voru í morgun að opna
leiðina upp í Meyjarskarð á Reykjaheiði. Þar hefur verið troðin göngubraut fyrir skíðagöngufólk. Mikill snjór er á
þessum slóðum og hægt að fara um allt á gönguskíðum.
Leiðin uppeftir er fólksbílafær en hætt er við að vegurinn verði illfær ef þiðnar mikið. Spáð er frekar köldu veðri
nú um páskana svo vonandi helst vegurinn fær.
Skíðabraut lögð á Reykjaheiði 7.mars 2004
Starfmenn Húsvíkurbæjar voru í morgun að opna leiðina upp í Meyjarskarð á Reykjaheiði. Þar hefur verið troðin
göngubraut fyrir skíðagöngufólk. Mikill snjór er á þessum slóðum og hægt að fara um allt á
gönguskíðum.
Leiðin uppeftir er fólksbílafær en hætt er við að vegurinn verði illfær ef þiðnar mikið. Spáð er frekar köldu veðri
nú um páskana svo vonandi helst vegurinn fær.