Fara í efni

Skinnastaðakirkja

Í gær sunnudaginn 22. júlí afhenti Kristján Benediktsson á Þverá, Skinnastaðarkirkju ljósprentaða bók sem ber nafnið Hákonarstaðarbók. Hún er afrituð upp úr galdrabók Einars Nikulásasonar galdrameistara á Sinnastað árið 1845-46 af Pétri yngra Péturssyni á Hákonarstöðum á Jökuldal.    

Í gær sunnudaginn 22. júlí afhenti Kristján Benediktsson á Þverá, Skinnastaðarkirkju ljósprentaða bók sem ber nafnið Hákonarstaðarbók. Hún er afrituð upp úr galdrabók Einars Nikulásasonar galdrameistara á Sinnastað árið 1845-46 af Pétri yngra Péturssyni á Hákonarstöðum á Jökuldal.