Fara í efni

Skipulagshugmyndir fyrir Gudjohnsensreit

Á sameiginlegum fundi skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmda- og hafnanefndar þann 5. október 2011 kynntu Arnhildur Pálmadóttir og Röðull Reyr Kárason skipulagshugmyndir sínar fyrir svokallaðan Gudjohnsensreit og nágrenni hans á Húsavík. 

Á sameiginlegum fundi skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmda- og hafnanefndar þann 5. október 2011 kynntu Arnhildur Pálmadóttir og Röðull Reyr Kárason skipulagshugmyndir sínar fyrir svokallaðan Gudjohnsensreit og nágrenni hans á Húsavík. 

Framkvæmda- og hafnanefnd hefur lagt til við Skipulags- og bygginarnefnd að unnið verði deiliskipulag af fyrrgreindu svæði á grundvelli þessarra skipulagshugmynda.

Sjá má hugmyndirnar hér að neðan.

Gudjohnsensreitur - skipulagshugmyndir