Fara í efni

Skólastarfsfólk á námskeiði - ADHD samtökin

Fræðsla og námskeið um skólagöngu barna með athyglisbrest og ofvirkni var haldið á Akureyri dagana 13. og 14. mars síðastliðinn.  Námskeiðið er á vegum ADHD samtakanna og ætlað fyrir kennara og annað starfsfólk gunnskóla. Eftirfarandi skólar/aðilar tóku þátt í námskeiðinu: Skólar í Þingeyjarsýslum, þátttakendur voru 11 Grunnskólar á Akureyri, þátttakendur voru 53 Dalvíkurbyggð, þátttakendur voru 3 Starfsmenn skólaþjónustu Akureyrar, þátttakendur voru 2

Fræðsla og námskeið um skólagöngu barna með athyglisbrest og ofvirkni var haldið á Akureyri dagana 13. og 14. mars síðastliðinn.  Námskeiðið er á vegum ADHD samtakanna og ætlað fyrir kennara og annað starfsfólk gunnskóla.

Eftirfarandi skólar/aðilar tóku þátt í námskeiðinu:

Skólar í Þingeyjarsýslum, þátttakendur voru 11

Grunnskólar á Akureyri, þátttakendur voru 53

Dalvíkurbyggð, þátttakendur voru 3

Starfsmenn skólaþjónustu Akureyrar, þátttakendur voru 2

Formaður ADHD samtakanna, Ingibjörg Karlsdóttir stýrði ráðstefnunni ásamt Sólrúnu B. Kristinsdóttur há Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf KHÍ.

Eftirtaldir fyrirlesarar á námskeiðinu voru:

Páll Magnússon, sálfræðingur

Málfríður Lorange, sálfræðingur

Gylfi Jón Gylfason, sálfræðingur, kennari og foreldri

Ragna Freyja Karlsdóttir, sérkennari

Urður Njarðvík, sálfræðingur                                                                                                                                                                                               

Í lok námskeiðs voru þátttakendur lögðu þátttakendur mat á námskeiðið og var útkoman sú að almenn ánægja var með námskeiðið