Starf hjá RÚV ohf. á Húsavík
Fréttastofa RÚV auglýsir starf frétta- og myndatökumanns (video-journalist) á Húsavík laust til umsóknar. Ráðningarfyrirkomulag og starfshlutfall er samkomulagsatriði. Helstu verkefni: Afla, skrifa og flytja fréttir og fréttaskýringar í fréttatímum útvarps og sjónvarps og í Landanum Myndataka og klipping • Vinnsla frétta fyrir vefinn
Fréttastofa RÚV auglýsir starf frétta- og myndatökumanns (video-journalist) á Húsavík laust til umsóknar. Ráðningarfyrirkomulag og starfshlutfall er samkomulagsatriði.
Helstu verkefni:
-
Afla, skrifa og flytja fréttir og fréttaskýringar í fréttatímum útvarps og sjónvarps og í Landanum
-
Myndataka og klipping
• Vinnsla frétta fyrir vefinn
Hæfniskröfur:
-
Háskólamenntun
-
Reynsla af blaða- eða fréttamennsku æskileg
-
Þekking eða reynsla af myndatökum og vefvinnslu æskileg
-
Ritfærni
-
Góð framsögn
-
Hæfni í framkomu
-
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar veita Óðinn Jónsson fréttastjóri í síma 515-3610 eða tölvupósti odinnj@ruv.is og Berglind G. Bergþórsdóttir mannauðsstjóri í síma 515-3105 eða tölvupósti berglindb@ruv.is.
Umsóknir berist í síðasta lagi 20. nóvember nk. á netfangið starfsumsoknir@ruv.is, merktar „Umsókn um starf frétta- og myndatökumanns".