Fara í efni

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Húsavíkur hirða upp jólatré

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Húsavíkur ætla á morgun, 9. janúar, að aðstoða íbúa bæjarins og hirða upp jólatré.
Þeir íbúar sem vilja losna við jólatréin sín eru beðnir um að setja þau út á gangstétt.
 
Starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar byrja í norðurbænum við birtingu og vinna sig svo í suðurbæinn.