Fara í efni

Stléttugangan

Sléttugangan fór fram sl. laugardag í blíðskaparveðri. Fjöldi göngumanna var 18 og héldu sumir að um Sléttukapphlaup væri að ræða en ekki göngu. Gyða Ósk Bergsdóttir og Aðalbjörg Jóhanna Helgadóttir komu fyrstar í “mark” á 6 klst. og 48 mínútum. Gamla metið var 7,5 klst. Þeir síðustu voru um 9 klst. og gáfu sér góðan tíma á leiðinni við sveppa- og berjatínslu.  Göngugarparnir voru sóttir á Kópasker og var farið beint í gufu í Íþróttamiðstöðinni á Raufarhöfn þar sem reynt var að ná mestu strengjunum úr líkamanum. Þá var haldið á Hótel Norðurljós og borðað og drukkið fram eftir kvöldi.  Skoða myndir (www.raufarhofn.is)
Mynd úr SléttugöngunniSléttugangan fór fram sl. laugardag í blíðskaparveðri. Fjöldi göngumanna var 18 og héldu sumir að um Sléttukapphlaup væri að ræða en ekki göngu. Gyða Ósk Bergsdóttir og Aðalbjörg Jóhanna Helgadóttir komu fyrstar í “mark” á 6 klst. og 48 mínútum. Gamla metið var 7,5 klst. Þeir síðustu voru um 9 klst. og gáfu sér góðan tíma á leiðinni við sveppa- og berjatínslu. 
Göngugarparnir voru sóttir á Kópasker og var farið beint í gufu í Íþróttamiðstöðinni á Raufarhöfn þar sem reynt var að ná mestu strengjunum úr líkamanum. Þá var haldið á Hótel Norðurljós og borðað og drukkið fram eftir kvöldi.