Stóriðjuhöfn á Húsavík
14.02.2008
Tilkynningar
Á fundi hafnanefndar Norðurþings í gær var fjallað um undirbúning að stóriðjuhöfn á Húsavík og kom þar fram
að Siglingastofnun hefur þegar hafið rannsóknir og vinnu við líkan af slíku mannvirki. Vinna Siglingastofnunar er
jákvæð þróun í heildarvinnu við verkefnið um stóriðju á Bakka. Áætlað er að allar niðurstöður vegna
stóriðjuhafnarinnar liggi fyrir á vordögum.
Á fundi hafnanefndar Norðurþings í gær var fjallað um undirbúning að stóriðjuhöfn á Húsavík og kom þar fram
að Siglingastofnun hefur þegar hafið rannsóknir og vinnu við líkan af slíku mannvirki. Vinna Siglingastofnunar er
jákvæð þróun í heildarvinnu við verkefnið um stóriðju á Bakka. Áætlað er að allar niðurstöður vegna
stóriðjuhafnarinnar liggi fyrir á vordögum.