Sumarstörf hjá Norðurþingi 2021
11.03.2021
Tilkynningar
SUMARFRÍSTUND Á HÚSAVÍK
- Frístundarleiðbeinendur í Sumarfrístund fyrir 6-10 ára krakka.
VINNUSKÓLI NORÐURÞINGS
- Umsjónarmaður Vinnuskóla Norðurþings - Aldurstakmark 18 ára eða eldri. Bílpróf nauðsynlegt.
- Flokkstjórar í Vinnuskóla Norðurþings.
- Ungmenni í 7. - 9. bekk.
SUNDLAUGIN Á HÚSAVÍK
- Starfsmenn í vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 aldri til að standast hæfnispróf sundstaða.
SUNDLAUGIN Á RAUFARHÖFN
- Starfsmenn í vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 aldri til að standast hæfnispróf sundstaða. Einnig hlutastörf í boði.
Upplýsingar um störfin veitir Kjartan Páll Þórarinsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi - netfang: kjartan@nordurthing.is eða í síma 464-6100.
Umsóknir skulu berast rafrænt - Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2021.
*allir þeir sem starfa með börnum skulu skila inn hreinu sakavottorði.
VIÐHALD Á GIRÐINGU Í HÚSAVÍKURLANDI
- Flokkstjóri í viðhaldi á girðingu í Húsavíkurlandi - Aldurstakmark 18 ára og eldri. Bílpróf nauðsynlegt.
- Almenn störf í viðhaldi á girðingu í Húsavíkurlandi.
UMHIRÐA OPINNA SVÆÐA
- Flokkstjóri í umhirðu opinna svæða - Aldurstakmark 18 ára og eldri. Bílpróf nauðsynlegt.
- Almenn störf við umhirðu opinna svæða.
SKRÚÐGARÐURINN Á HÚSAVÍK
- Flokkstjóri í Skrúðgarði Húsavíkur - Aldurstakmark 18 ára og eldri. Bílpróf nauðsynlegt.
- Almenn störf í Skrúðgarði Húsavíkur.
Upplýsingar um störfin veitir Smári Jónas Lúðvíksson umhverfisstjóri - netfang: smari@nordurthing.is eða í síma 464-6100
Umsóknir skulu berast rafrænt - Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2021.
*allir þeir sem starfa með börnum skulu skila inn hreinu sakavottorði