Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur - dagskrá

Næsti fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn mánudaginn 21. desember n.k. í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík. Fundurinn hefst kl. 16:15. Dagskrá fundarins er hægt að sjá hér að neðan.

Næsti fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn mánudaginn 21. desember n.k. í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík. Fundurinn hefst kl. 16:15.

Dagskrá fundarins er hægt að sjá hér að neðan.

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar

1.  

200912002F - Byggðarráð Norðurþings - 111

 

1.1. 

200912039 - PricewaterhouseCoopers hf-Ráðningarbréf endurskoðenda

 

1.2. 

200912038 - Varasjóður Húsnæðismála-Söluframlög Varasjóðs húsnæðismála

 

1.3. 

200912036 - 123. fundur Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra

 

1.4. 

200912034 - Sýslumaðurinn á Húsavík-Ósk um umsögn vegna rekstrarleyfis til handa Ólöfu Sveinsdóttur/Árdalur ehf

 

1.5. 

200912023 - Félag langveikra ungmenna-Jólafjáröflun/umsókn um styrk

 

1.6. 

200912018 - Jafnréttisstofa-Beiðni um afhendingu jafnréttisáætlunar, ásamt framkvæmdaáætlun

 

1.7. 

200912016 - Landskerfi bókasafna hf-Til hluthafa í Landskerfum bókasafna hf. um samþætta leitarvél fyrir Ísland

 

1.8. 

200912015 - 769. Fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

1.9. 

200912013 - Alþingi-Samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög(fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa),15 mál.

 

1.10. 

200912011 - Samband íslenskra sveitarfélaga-Tilfærsla á þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga

 

1.11. 

200911073 - Aðalfundur Eyþings 25. og 26. sept. 2009

 

1.12. 

200911105 - Alþingi-Umhverfisnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um friðlýsingu Skjálfandafljóts, 44. mál.

 

1.13. 

200911102 - Hafralækjarskóli-Samningur þriggja sveitarfélaga um rekstur og ábyrgð á fasteignum Hafralækjarskóla

 

1.14. 

200909049 - Fjárhagsáætlunargerð 2010

 

 

 

2.  

200912001F - Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 56

 

2.1. 

200801042 - Aðalskipulag Norðurþings

 

2.2. 

200909111 - Skipulagsstofnun-Sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum. Álver á Bakka við Húsavík, Þeistareyjavirkjun, Kröfluvirkjun II og háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka Húsavík.

 

2.3. 

200912022 - Rarik ohf. óskar eftir stofnun 10 lóða undir og umhverfis spennistöðvar á Húsavík

 

2.4. 

200911101 - Höskuldur Þorsteinsson sækir um leyfi til að skipta um glugga í íbúðarhúsinu að Höfða

 

2.5. 

200911081 - Vera Sigurðardóttir sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús á lóð úr landi Oddsstaða á Sléttu

 

2.6. 

200911061 - Jón Helgi Jóhannsson sækir f.h. Víðiholts ehf. um stofnun lóðar umhverfis íbúðarhúsið að Víðiholti

 

2.7. 

200911060 - Guðmundur Salómonsson f.h eigenda Skálabrekku 3 sækir um leyfi til að endurbyggja hluta hússins eftir skemmdir

 

2.8. 

200912020 - Kristinn B. Steinarsson sækir um leyfi til að einangra og klæða utan íbúðarhúsið að Reistarnesi.

 

2.9. 

200912021 - Einar G. Jónasson f.h. Brautarenda ehf. sækir um leyfi fyrir breyttri starfsemi á jarðhæð Garðarsbrautar 39

 

2.10. 

200912035 - Sýslumaðurinn á Húsavík-Ósk um umsögn vegna rekstrarleyfis til handa Ólöfu Sveinsdóttur/Árdalur ehf

 

 

 

3.  

200911017F - Framkvæmda- og þjónustunefnd Norðurþings - 25

 

3.1. 

200911083 - Friðrik Jónsson f.h. Almannavarna Þingeyinga-Björgunarbúnaður almannavarna Þingeyinga

 

3.2. 

200912046 - Tré á Húsavík með sérstakt verndargildi

 

3.3. 

200911095 - Veraldarvinir-Ósk um samstarf við sveitarfélagið

 

3.4. 

200911094 - Sveinbjörn Á Lund/Kristinn Jóhann Lund-Ósk um hækkun á tilboði vegna grenjavinnslu

 

3.5. 

200911087 - Saltvík ehf- Ósk um að leggja reiðveg milli heimreiðanna í Saltvík.

 

3.6. 

200911030 - Umhverfisverðlaun Norðurþings 2009

 

3.7. 

200912047 - Tillaga um niðurrif á Hvammi(gamalt hesthús)

 

3.8. 

200912017 - Guðmundur Magnússon Dreifbýlisfulltrúi sækir um styrk úr Þjóðhátíðarsjóði

 

 

 

4.  

200912003F - Byggðarráð Norðurþings - 112

 

4.1. 

200911083 - Friðrik Jónsson f.h. Almannavarna Þingeyinga-Björgunarbúnaður almannavarna Þingeyinga

 

4.2. 

200902114 - Flugstoðir ohf- Þjónustustig tiltekinna flugvalla vegna sparnaðarráðstafana.

 

4.3. 

200909049 - Fjárhagsáætlunargerð 2010

 

4.4. 

200709033 - Mál sem sveitarstjóri óskar að taka til umræðu

 

 

 

Almenn erindi

5.  

200912062 - Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið-Umræða um fyrirhugaðar breytingar á skipan sýslumanns-og lögregluembætta

 

 

 

6.  

200912061 - Fjármálaráðuneyti-Umræða um skattlagningu á heitu vatni og rafmagni