Sveitarstjórnarmenn funda um orku - og stóriðjumál
30. mars 2004 var haldinn fundur með sveitastjórnarmönnum í Þingeyjarsýslu um orku- og stóriðjumál. Á fundinum kom fram mikil samstaða um að orkuauðlindir í Þingeyjasýslum verði notaðar í héraði, og er það í fullu samræmi við stefnu stjórnvalda.
30. mars var haldinn fundur með sveitastjórnarmönnum í Þingeyjarsýslu um orku- og stóriðjumál. Á fundinum kom fram mikil samstaða um að orkuauðlindir í Þingeyjasýslum verði notaðar í héraði, og er það í fullu samræmi við stefnu stjórnvalda.
Á fundinum voru þrír framsögumenn:
Tryggvi Finnson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunnarfélags, fór yfir undirbúning stóriðjuverkefna.
Hreinn Hjartarson gerði grein fyrir Orkuauðlindum og flutningsmöguleikum til stóriðju. Fram kom að árlegur kostnaðarauki við að setja
stóriðju niður á Dysnesi við Eyjarfjörð í stað Bakka við Húsavík yrði um 400 millj.
Reinhard Reinisson fór yfir stöðu og möguleika stóriðju við Skjálfanda.
Í fundarlok kom fram mikill áhugi á nánu samstarfi sveitafélaganna í orku og iðnaðarmálum og var samþykkt að auka þetta
samstarf.