Tendrun jólatrés á Húsavík
29.11.2022
Tilkynningar
Föstudaginn 2. desember kl. 17:00 verða ljósin tendruð á jólatréinu á Húsavík (Vegamótatorgi).
Katrín sveitarstjóri mun ávarpa gesti og Sólveig Halla flytur hugvekju.
Nemendur úr tónlistarskóla Húsavíkur mun flytja jólalög.
Nemendur úr tónlistarskóla Húsavíkur mun flytja jólalög.
Soroptimistakonur verða með heitt kakó til sölu og allar líkur á því að rauðklæddir gestir láti sjá sig.
Tendrun jólatrésins verður þá opnunarviðburður að hátíðinni JÓLABÆRINN MINN sem verður helgina 2. - 4. desember.
Hér má finna Facebook viðburð
Tendrun jólatrésins verður þá opnunarviðburður að hátíðinni JÓLABÆRINN MINN sem verður helgina 2. - 4. desember.
Hér má finna Facebook viðburð