Fara í efni

Tendrun jólatrjáa í Norðurþingi

Föstudaginn 1. desember kl. 16:15 verða ljósin tendruð á jólatréinu á Húsavík á Vegamótatorgi.
Katrín sveitarstjóri mun ávarpa gesti og Sólveig Halla flytur hugvekju.
Nemendur tónlistarskólans flytja jólalög.
Aðilar frá Soroptimistaklúbbnum verða með heitt kakó til sölu og allar líkur á því að rauðklæddir gestir láti sjá sig
-

Friday, December 1 at At 16:15 the lights will be switched on on the Christmas tree in Húsavík at Vegamótorg.

The mayor Katrín Sigurjónsdóttir is going to say a few words.
The students of the music school perform Christmas songs.
Members from the Soroptimist Club will have hot cocoa for sale and there is a high chance that guests dressed in red will make an appearance with a small gift for the children.
Monday, December 4 at 17:30 there will be an event at Kópaskeri. Students from Öxarfjörður School will have a coffee sale in the gymnasium between 17:30 - 19:00 plus various fundraising products will be for sale. The Christmas tree will be lit at 19:00
Monday, December 4 at At 18:00 the lights will be switched on on the Christmas tree at Raufarhöfn in the field by Skólabraut.
Then there will be dancing, singing and hot chocolate.
Let's welcome Advent and see you in the Christmas mood.

 
Mánudaginn 4. desember kl. 17:30 verður viðburður á Kópaskeri. Nemendur úr Öxarfjarðarskóla verða með kaffisölu í íþróttahúsinu milli kl. 17:30 - 19:00 auk þess sem ýmsar fjáröflunarvörur verða til sölu. Tendrað verður á jólatréinu um kl. 19:00
 
Mánudaginn 4. desember kl. 18:00 verður ljósin tendruð á jólatréinu á Raufarhöfn á túninu við Skólabraut.
Þá verður dansað, sungið og boðið verður uppá heitt súkkulaði.
Tökum fagnandi á móti aðventunni og sjáumst í jólastemningu.

Facebook viðburður - Húsavík

Facebook viðburður - Kópasker

Facebook viðburður - Raufarhöfn