Fara í efni

Tendrun jólatrjáa í Norðurþingi

English below

Húsavík:

Athugið! Vegna veðurs er búið er að flýta viðburðinum til föstudags!

Tendrað verður á ljósum á jólatréi á Húsavík þann 29. nóvember á Vegamótatorgi.
Dagskrá hefst kl. 16:15

Katrín sveitarstjóri mun ávarpa gesti og Sólveig Halla flytur hugvekju.
Kirkjukór Húsavíkur flytur jólalög. 
Dansað verður í kringum jólatréið og miklar líkur eru á að rauðklæddir gestir láti sjá sig.
Soroptimistakonur verða með heitt kakó til sölu. 

Kakó og kleina kosta 500 kr.  Enginn posi á staðnum.


Kópasker: 
 
Tendrað verður á ljósum á jólatréi á Kópaskeri 2. desember kl. 19:00
Foreldrafélag Öxarfjarðarskóla verður með kaffi- og vöfflusölu kl. 18:30
Mögulega mæta rauðklæddir gestir.

Raufarhöfn 

Tendrað verður á ljósum á jólatréi á Raufarhöfn 2. desember.
Jólatrésskemmtun á Raufarhöfn verður í beinu framhaldi af skemmtun skólans mánudaginn 2. desember.
Dagskrá í skólanum hefst kl 17:00.
Gert er ráð fyrir að kveikja á trénu kl 18:00-18:15


Húsavík

On Saturday, November 30th at 4:15 PM, the lights will be turned on at the Christmas tree in Húsavík (Vegamótatorg).
The mayor Katrín Sigurjónsdóttir will address the guests and the priest Sólveig Halla is going to say a few words.
The Húsavík church choir will sing Christmas songs.
Members from the Soroptimist Club will have hot cocoa for sale and there is a high chance that guests dressed in red will make an appearance with a small gift for the children.

Kópasker

Monday, December 2 at 19:00 there will be an event at Kópaskeri.
The light on the tree will be to be turned on at 19:00 – 19:15
Beforehand, from approx. 1, the Öxarfjarðarskóli parents' association will have a waffle cafe.

Raufarhöfn

Monday, December 2 at At 18:00 the lights will be turned on on the Christmas tree at Raufarhöfn on the field by Skólabraut.
The Christmas tree party at Raufarhöfn will be a direct continuation of the school party on Monday, December 2nd.
The school program will begin a 17:00.
The lights on the tree will be turned on 18:00 – 18:15.
Then there will be dancing and singing.