Þjóðaratkvæðagreiðsla laugardaginn 6. mars
02.03.2010
Tilkynningar
Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010 fer fram laugardaginn 6. Mars 2010.
Kosið verður á eftirtöldum stöðum:
Kjördeild
Kjörstadur
Opnunartimi
Kjördeild 1 & 2 (Húsavík)
Borgarhólsskóli
10:00 - 22:00
Kjördeild 3 (Kelduhverfi)
Skúlagarður
10:00 - 18:00
Kjördeild 4 (Kópasker)
Barnaskólinn
10:00 - 18:00
Kjördeild 5 (Raufarhöfn)
Grunnskólinn
10:00 - 18:00
Kjósendur skulu hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað.
Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010 fer fram laugardaginn 6. Mars 2010.
Kosið verður á eftirtöldum stöðum:
Kjördeild | Kjörstadur | Opnunartimi |
Kjördeild 1 & 2 (Húsavík) | Borgarhólsskóli | 10:00 - 22:00 |
Kjördeild 3 (Kelduhverfi) | Skúlagarður | 10:00 - 18:00 |
Kjördeild 4 (Kópasker) | Barnaskólinn | 10:00 - 18:00 |
Kjördeild 5 (Raufarhöfn) | Grunnskólinn | 10:00 - 18:00 |
Kjósendur skulu hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað.
Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðsluna liggur frammi á skrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7 - 9 á Húsavík. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá Þjóðskrá 13. febrúar 2010. Einnig er bent á vefinn http://www.kosning.is/ en þar er á auðveldan hátt hægt að nálgast upplýsingar um hvort og hvar einstalingar eru á kjörskrá.
Húsavík, 1. mars 2010
Kjörstjórnin í Norðurþingi
Guðbjartur Ellert Jónsson, Valgeir Páll Guðmundsson, Laufey Jónsdóttir