Tilboð í dýpkun þriggja hafna opnuð
Fimmtudaginn 31. júlí 2003 voru opnuð hjá Siglingastofnun tilboð í dýpkun Húsavíkurhafnar, Grímseyjarhafnar og Flateyjarhafnar. 2 tilboð bárust í verkið.
Sæþór ehf kr. 65.424.000 – 107,4%
Ístak hf. kr. 75.721.061 – 124,3%
Kostnaðaráætlun Siglingastofnunar hljóðaði upp á kr. 60.903.800 –
Fimmtudaginn 31. júlí 2003 voru opnuð hjá Siglingastofnun tilboð í dýpkun Húsavíkurhafnar, Grímseyjarhafnar og Flateyjarhafnar. 2 tilboð bárust í verkið.
Sæþór ehf kr. 65.424.000 – 107,4%
Ístak hf. kr. 75.721.061 – 124,3%
Kostnaðaráætlun Siglingastofnunar hljóðaði upp á kr. 60.903.800 –
Tilboðsupphæðir miðast við öll þrjú verkin og er hlutur Húsavíkurhafnar miðað við tilboð lægst bjóðanda kr.
53.720.369 –. Hlutur Flateyjarhafnar kr. 6.629.259 og hlutur Grímseyjarhafnar kr. 5.524.372 –
Verkið fyrir Húsavíkurhöfn felst ma. í því að dýpka fyrir innan nýja Bökugarðinn auk þess að sprengja og fylla í
skurð fyrir stálþil. Gert er ráð fyrir að verklok verði 15. september nk. við Grímseyjarhöfn en 1. apríl 2004 við Flateyjar og
Húsvíkurhöfn.