Tónleikar í Hvalasafninu
22.07.2009
Tilkynningar
Guðrún Gunnars syngur ljóð og lög eftir Cornelis Vreeswijk
á tónleikum í Hvalasafninu á Húsavík
fimmtudaginn 23. júlí kl 21:00 í tilefni Sænskra menningardaga
Guðrún Gunnars syngur ljóð og lög eftir Cornelis Vreeswijk
á tónleikum í Hvalasafninu á Húsavík
fimmtudaginn 23. júlí kl 21:00 í tilefni Sænskra menningardaga
Á tónleikunum í Hvalasafninu flytur Guðrún Gunnars ásamt valinkunnum hljóðfæraleikurum ljóð og lög eftir sænska söngvaskáldið Cornelis Vreeswijk í íslenskum búningi Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar, en geisladiskur með efninu er nýkominn út.
Ásamt Guðrúnu koma fram á tónleikunum þeir Tomas „Limpan" Lindberg, gítar, mandóla, búsúkí, Magnus „Storis" Holmström, nyckelharpa og kontrabassaharpa, ,Valgeir Skagfjörð, píanó, harmónikka, Pétur Grétarsson, slagverk og Aðalsteinn Ásberg, kynningar og söngur.
Tónleikarnir í Hvalasafninu hefjast kl. 21:00. Aðgangseyrir kr. 2000,-