Fara í efni

Tónlistarskóli Húsavíkur

Það ætti enginn að þurfa að láta sér leiðast í maí mánuði, framundan er fjölbreytt úrval tónleika á vegum Tónlistarskóla Húsavíkur. Dagskráin er eftirfarandi: Föstudaginn 5. maí kl. 20.30 Halldór Sigurðsson heldur söngtónleika Miðvikud. 10. maí  kl 20, nemendatónleikar Fimmtud. 11. maí kl. 20 nemendatónleikar Laugard. 13. maí. Samkór Húsavíkur ásamt kór frá Mosfellsbæ. Tímasetning auglýst síðarMánud. 15. maí kl. 20 nemendatónleikar Þriðjud. 16. maí. kl. 20 nemendatónleikar Miðvikud. 17. maí kl. 20 nemendatónleikar Sunnudaginn 21. maí, verða haldnir dægurlaga söngtónleikar í Skipasmíðstöðinni, en tímasetning auglýst síðar.

Það ætti enginn að þurfa að láta sér leiðast í maí mánuði, framundan er fjölbreytt úrval tónleika á vegum Tónlistarskóla Húsavíkur.
Dagskráin er eftirfarandi:

Föstudaginn 5. maí kl. 20.30 Halldór Sigurðsson heldur söngtónleika
Miðvikud. 10. maí  kl 20, nemendatónleikar
Fimmtud. 11. maí kl. 20 nemendatónleikar
Laugard. 13. maí. Samkór Húsavíkur ásamt kór frá Mosfellsbæ. Tímasetning auglýst síðar
Mánud. 15. maí kl. 20 nemendatónleikar
Þriðjud. 16. maí. kl. 20 nemendatónleikar
Miðvikud. 17. maí kl. 20 nemendatónleikar
Sunnudaginn 21. maí, verða haldnir dægurlaga söngtónleikar í Skipasmíðstöðinni, en tímasetning auglýst síðar.