Fara í efni

Trjárækt í landi Húsavíkur

Sumarið 2009 var garðyrkjustjóri Norðurþings boðaður á fund meirihluta sveitarstjórnar Norðurþings, að beiðni Jóns Helga Björnssonar, til að gera grein fyrir skógrækt í landi Húsavíkur.  

Sumarið 2009 var garðyrkjustjóri Norðurþings boðaður á fund meirihluta sveitarstjórnar Norðurþings, að beiðni Jóns Helga Björnssonar, til að gera grein fyrir skógrækt í landi Húsavíkur.

 

Óskað var eftir upplýsingum um hvað hefði verið gert fram að þessu, hvernig hefði verið staðið að skráningu unninna verka , hvernig framtíðaverkefni eru skipulögð o.s.fr.  Á fundinum var í stuttu máli gerð grein fyrir stöðu mála og var garðyrkjustjóra í framhaldi af því falið að gera úttekt á stöðunni.

Greinargerð garðyrkjustjóra