Fara í efni

Umhverfisverðlaun Norðurþings

Á fundi sveitarstjórnar sem haldinn var í Skúlagarði síðast liðinn föstudag voru veitt umhverfisverðlaun Norðurþings.  Það var framkvæmda- og þjónustunefnd sem tilnefndi til verðlaunanna. 

Á fundi sveitarstjórnar sem haldinn var í Skúlagarði síðast liðinn föstudag voru veitt umhverfisverðlaun Norðurþings.  Það var framkvæmda- og þjónustunefnd sem tilnefndi til verðlaunanna. 

Í upphafi fundar spiluðu tveir nemendur Tónlistarskólans í Lundi á hljóðfæri fyrir sveitarstjórnarfulltrúa og gesti. Það voru þær María Dís Ólafsdóttir og Þórdís Alda Ólagsdóttir frá Fjöllum í Kelduhverfi.

 

Eftirtaldir eigendur voru verðlaunaðir:

Ásgata 11- Raufarhöfn, fyrir snyrtimennsku

Akurgerði 5 - Kópaskeri, fyrir snyrtimennsku

Klifshagi II - Öxarfirði, fyrir snyrtimennsku

Norðurlax - Reykjahverfi, fyrir snyrtimennsku

Stórigarður 6 - Húsavík, fyrir endurnýjun á gömlu húsnæði.

 

Myndir frá fundinum