Umsækjendur um stöðu fræðslufulltrúa hjá Norðurþingi
21.08.2015
Tilkynningar
Þann 17. ágúst rann út frestur til að sækja um stöðu fræðslufulltrúa hjá Norðuringi.
Eftirtaldir sóttu um stöðuna:
Aðalsteinn J. Halldórsson Stjórnsýslufræðingur
Birna Rún Arnarsdóttir Nemi
Guðjón Ingi Guðmundsson Alþjóðastjórnmálafræðingur
Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir Leikskólakennari
Gunnar Kristinn Þórðarson Stuðningsfulltrúi
Halldór Jón Gíslason Mannauðsstjóri
Helena Eydís Ingólfsdóttir Verkefnastjóri
Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir Áfangastjóri
Jón Höskuldsson Deildarstjóri
Jóney Jónsdóttir Framhaldsskólakennari
Margrét Hólm Valsdóttir Viðskiptafræðingur
Sandra Franks Lögfræðingur
Capacent sér um ráðningarferlið fyrir Norðurþing en reynt verður að vinna málið eins hratt og vel og kostur er þar sem skólar og önnur starfsemi sem fellur undir sviðið eru komnir á fullt eftir sumarfrí.