Umsóknir í vinnuskóla Norðurþings
13.05.2009
Tilkynningar
Vinnuskóli Norðurþings auglýsir eftir umsóknum vegna unglingavinnu. Eins og flestir vita þá er mikið atvinnuleysi í landinu sökum
þess ástands sem nú ríkir. Þetta á ekki síst við um ungt fólk sem nú kemur úr skóla í vor. Norðurþing
hefur tekið þá ákvörðun að taka nemendur sem nú ljúka 10. bekk inn í Vinnuskólann í sumar. Þetta hefur í för
með sér ákveðnar breytingar þar sem allir vinnuhópar koma til með að fá styttri vinnutíma en áður. En þetta er gert með
það í huga að fleiri fái vinnu, þó svo að vinnan verði minni.
Síðasti skiladagur umsókna í Vinnuskólann er 18.maí og skal skilað til Æskulýðsfulltrúa Norðurþings
í Íþróttahöllinni á Húsavík.
Umsóknareyðublað fyrir vinnuskólann
Vinnuskóli Norðurþings auglýsir eftir umsóknum vegna unglingavinnu. Eins og flestir vita þá er mikið atvinnuleysi í landinu sökum þess ástands sem nú ríkir. Þetta á ekki síst við um ungt fólk sem nú kemur úr skóla í vor. Norðurþing hefur tekið þá ákvörðun að taka nemendur sem nú ljúka 10. bekk inn í Vinnuskólann í sumar. Þetta hefur í för með sér ákveðnar breytingar þar sem allir vinnuhópar koma til með að fá styttri vinnutíma en áður. En þetta er gert með það í huga að fleiri fái vinnu, þó svo að vinnan verði minni.
Síðasti skiladagur umsókna í Vinnuskólann er 18.maí og skal skilað til Æskulýðsfulltrúa Norðurþings í Íþróttahöllinni á Húsavík.