Fara í efni

Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2012/2013

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 628/2012 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013.
  • Djúpavogshreppur

Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 2/2013 í Stjórnartíðindum

  • Sveitarfélagið Ölfus (Þorlákshöfn)
  • Súðavíkurhreppur
  • Dalvíkurbyggð (Dalvík, Árskógssandur og Hauganes)
  • Norðurþing (Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn)

Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna hér.  Umsóknum þarf að fylgja samningur við vinnslu á eyðublaði sem er að finna hér

Vakin skal athygli á því að umsóknin telst ekki gild nema samningur um vinnslu fylgi.

Umsóknarfrestur er til og með 18. janúar 2013.

 

Fiskistofa 4. janúar 2013