Úthlutun byggðakvóta Húsavíkurbæjar
Bæjarráð hefur úthlutað byggðakvóta sveitarfélagsins í samræmi við reglur og fyrirliggjandi umsóknir.
Sjávarútvegsráðuneytið hefur staðfest úthlutunina og mun Fiskistofa færa veiðiheimildir á einstaka báta þegar þeir hafa
uppfyllt reglur Húsavíkurbæjar um úthlutun. Úthlutunin hefur verið tilkynnt viðkomandi aðilum með bréfi.
Í hlut Húsavíkurbæjar komu 37,3 þígt. (þorskígildistonn) og skiptast þau þannig á milli einstakra báta:
Bæjarráð hefur úthlutað byggðakvóta sveitarfélagsins í samræmi við reglur og fyrirliggjandi umsóknir.
Sjávarútvegsráðuneytið hefur staðfest úthlutunina og mun Fiskistofa færa veiðiheimildir á einstaka báta þegar þeir hafa
uppfyllt reglur Húsavíkurbæjar um úthlutun. Úthlutunin hefur verið tilkynnt viðkomandi aðilum með bréfi.
Í hlut Húsavíkurbæjar komu 37,3 þígt. (þorskígildistonn) og skiptast þau þannig á milli einstakra báta:
Árni ÞH-127 2,136
þígt.
Ásgeir ÞH-198 3,147 þígt.
Eyrún ÞH-2
1,724 þígt.
Fleygur ÞH-301 2,488 þígt.
Hinni ÞH-70 1,966
þígt.
Jón Jak ÞH-8 1,222
þígt.
Kalli í Höfða ÞH-234 4,220 þígt.
Korri ÞH-444 1,099
þígt.
Lundey ÞH-350 2,052 þígt.
Nonni ÞH-9 1,435
þígt.
Skýjaborgin ÞH-118 2,196 þígt.
Sæborg ÞH-55 1,966 þígt.
Vilborg ÞH-11 2,978 þígt.
Vinur ÞH-73 2,879
þígt.
Von ÞH-54 1,744
þígt.
Ösp ÞH-205 2,059
þígt.
Össur ÞH-242 1,988 þígt.