Fara í efni

Úthlutun styrkja úr Lista og menningarsjóði Húsavíkurbæjar

Fyrri úthlutun ársins úr sjóðnum fór fram á fundi fræðslunefndar 2. mars sl. Alls bárust umsóknir vegna 11 verkefna. Úthlutað var úr sjóðnum til 9 verkefna, alls kr. 640.000. Á sama fundi voru teknar ákvarðanir um ráðstöfun á fjármunum sjóðsins að frumkvæði stjórnar, endurnýjaður verður samningur við Tónlistarskóla Húsavíkur vegna tónleikahalds. Samþykkt var að auglýsa eftir framkvæmdaaðila að tónlistarveislu / sumartónleikum.

Fyrri úthlutun ársins úr sjóðnum fór fram á fundi fræðslunefndar 2. mars sl. Alls bárust umsóknir vegna 11 verkefna. Úthlutað var úr sjóðnum til 9 verkefna, alls kr. 640.000.
Á sama fundi voru teknar ákvarðanir um ráðstöfun á fjármunum sjóðsins að frumkvæði stjórnar, endurnýjaður verður samningur við Tónlistarskóla Húsavíkur vegna tónleikahalds. Samþykkt var að auglýsa eftir framkvæmdaaðila að tónlistarveislu / sumartónleikum.


Skrúðgarðurinn er sannkallað listaverk

Fyrri úthlutun ársins úr sjóðnum fór fram á fundi fræðslunefndar 2. mars sl. Alls bárust umsóknir vegna 11 verkefna. Úthlutað var úr sjóðnum til 9 verkefna, alls kr. 640.000.
Á sama fundi voru teknar ákvarðanir um ráðstöfun á fjármunum sjóðsins að frumkvæði stjórnar, endurnýjaður verður samningur við Tónlistarskóla Húsavíkur vegna tónleikahalds. Samþykkt var að auglýsa eftir framkvæmdaaðila að tónlistarveislu / sumartónleikum.

Fyrri úthlutun ársins 2004 er eftirfarandi:

Eina félagið, stuttmyndakeppni. Erindi dags. 24. febrúar 2004.
Fræðslunefnd samþykkir að styrkja Eina-bíóið um kr. 50.000.- vegna stuttmyndakeppni.

Kirkjukór Húsavíkur, erindi dags. 20. febrúar 2004.
Fræðslunefnd samþykkir að styrkja starfsemi kórsins um kr. 120.000.-

Hólmfríður Benediktsdóttir, tónleikar og kóramót, erindi dags. 22. febr. 2004.
Fræðslunefnd samþykkir að styrkja sumartónleikaröð um kr.  70.000.- og kóramót um kr. 70.000.-

Samkór Húsavíkur vegna útgáfu geisladisks, erindi dags. 23. febrúar 2004.
Fræðslunefnd samþykkir að styrkja útgáfu geisladisks um kr. 30.000.-

Sólseturskórinn. Erindi dags. 9. febrúar 2004.
Fræðslunefnd samþykkir að veita kórnum styrk að upphæð kr. 50.000.-

 Karlakórinn Hreimur. Erindi dags. 22. febrúar 2004.
Fræðslunefnd samþykkir að veita kórnum styrk að upphæð kr. 50.000.-

Borgarhólsskóli vegna leikrits og Noregsferðar. Erindi dags. 12. febrúar 2004.
Fræðslunefnd samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 50.000.-  

Hvalamiðstöðin á Húsavík vegna listaverks.  Erindi dags. 25. febrúar 2004.
Fræðslunefnd samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 100.000.-

Snorraverkefnið vegna 2004. Erindi dags. 31. október 2003.
Fræðslunefnd sér sér ekki fært að verða við erindinu.

 Héraðssamband Þingeyinga og Lúðrasveit Þingeyinga, vegna Eistlandsferðar.  Erindi dags. 14. janúar 2004.
Fræðslunefnd samþykkir að styrkja Lúðrasveit Þingeyinga og frjálsíþróttadeild HSÞ um kr. 50.000.-