Fara í efni

Vefir Borgarhólsskóla

Vefurinn menntagatt.is er með umfjöllun um vefi Borgarhólsskóla.  Menntagátt er vefur sem fjallar um menntamál og er á ábyrgð Menntamálaráðuneytisins.  Hér má sjá umfjöllunina:  Það er greinilegt að mikil gróska er í vefsíðugerð og notkun Netsins í Borgarhólsskóla á Húsavík. Fyrir utan nýlegan vef skólans eru ýmsir áhugaverðir sérvefir, s.s. fuglavefur, jólavefur og náttúrufræðivefur. Síðastnefndi vefurinn inniheldur mikið af myndefni, m.a. upptökur úr tímum - mjög flott og áhugavert! Vefurinn menntagatt.is er með umfjöllun um vefi Borgarhólsskóla.  Menntagátt er vefur sem fjallar um menntamál og er á ábyrgð Menntamálaráðuneytisins. 

Hér má sjá umfjöllunina: 

Það er greinilegt að mikil gróska er í vefsíðugerð og notkun Netsins í Borgarhólsskóla á Húsavík. Fyrir utan nýlegan vef skólans eru ýmsir áhugaverðir sérvefir, s.s. fuglavefur, jólavefur og náttúrufræðivefur. Síðastnefndi vefurinn inniheldur mikið af myndefni, m.a. upptökur úr tímum - mjög flott og áhugavert! 

Það er Ragnar Þór Pétursson kennari við Borgarhólsskóla sem ritstýrir þessum vef um náttúrufræðikennslu. Vefurinn er settur um sem nk. bloggvefur. Þar má, eins og áður sagði, finna upptökur úr tímum en einnig er vísað á aðra vefi og myndbönd. Þetta virðist vera mjög lifandi vefur sem vex og breytist eftir því sem líður á veturinn.

Vefur skólans er: http://www.borgarholsskoli.is/

Vefir skólans eru: