Verksamningur undirritaður
29.09.2004
Tilkynningar
Undirritaður hefur verið verksamningur milli Húsavíkurhafnar og fyrirtækjanna Árni Helgason ehf. og Ísar ehf. um rekstur stálþils og
fyllingar innan á Bökugarð, en fyrirtækin áttu lægsta tilboð í verkið.
Undirritaður hefur verið verksamningur milli Húsavíkurhafnar og fyrirtækjanna Árni Helgason ehf. og Ísar ehf. um rekstur stálþils og fyllingar innan á Bökugarð, en fyrirtækin áttu lægsta tilboð í verkið.
Undirritaður hefur verið verksamningur milli Húsavíkurhafnar og fyrirtækjanna Árni Helgason ehf. og Ísar ehf. um rekstur stálþils og fyllingar innan á Bökugarð, en fyrirtækin áttu lægsta tilboð í verkið. Samningsupphæðin er rúmar 86 milljónir króna og á verkinu að vera lokið um næstkomandi áramót. Eins og áður hefur komið fram, er hér um að ræða 130 metra langan viðlegukant. Dýpi við hann er 10 metrar og möguleiki á dýpkun niður á 12-13 metra.