Fara í efni

Viðurkenningar til Íslandsmeistara 2003

Árið 2003 samþykkti Tómstundanefnd Húsavíkurbæjar að heiðra þá einstaklinga og félög í Húsavíkurbæ sem næðu að vinna Íslandsmeistaratitil það ár. Í lok árs kom í ljós að mjög margir höfðu unnið það afrek. Meistaraflokkur ÍF Völsungs í knattspyrnu varð Íslandsmeistari í 2.deild og leika því í 1. deild árið 2004. Sami flokkur varð einnig Íslandsmeistari í 1.deild í innanhúss knattspyrnu.  Þá varð 2. flokkur í knattspyrnu Íslandsmeistari. Frjálsíþróttadeild Völsungs eignaðist fjóra Íslandsmeistara á árinu en fimm titla.  Bridgefélag Húsavíkur eignaðist Íslandsmeistara í tvímenningi, yngri spilara og Mótorsportklúbbur Húsavíkur eignaðist Íslandsmeistara í snowcrossi, unglinga. Framtíðarafreksmenn ?

Árið 2003 samþykkti Tómstundanefnd Húsavíkurbæjar að heiðra þá einstaklinga og félög í Húsavíkurbæ sem næðu að vinna Íslandsmeistaratitil það ár. Í lok árs kom í ljós að mjög margir höfðu unnið það afrek. Meistaraflokkur ÍF Völsungs í knattspyrnu varð Íslandsmeistari í 2.deild og leika því í 1. deild árið 2004. Sami flokkur varð einnig Íslandsmeistari í 1.deild í innanhúss knattspyrnu.  Þá varð 2. flokkur í knattspyrnu Íslandsmeistari. Frjálsíþróttadeild Völsungs eignaðist fjóra Íslandsmeistara á árinu en fimm titla.  Bridgefélag Húsavíkur eignaðist Íslandsmeistara í tvímenningi, yngri spilara og Mótorsportklúbbur Húsavíkur eignaðist Íslandsmeistara í snowcrossi, unglinga.

Framtíðarafreksmenn ?

Árið 2003 samþykkti Tómstundanefnd Húsavíkurbæjar að heiðra þá einstaklinga og félög í Húsavíkurbæ sem næðu að vinna Íslandsmeistaratitil það ár. Í lok árs kom í ljós að mjög margir höfðu unnið það afrek. Meistaraflokkur ÍF Völsungs í knattspyrnu varð Íslandsmeistari í 2.deild og leika því í 1. deild árið 2004. Sami flokkur varð einnig Íslandsmeistari í 1.deild í innanhúss knattspyrnu.  Þá varð 2. flokkur í knattspyrnu Íslandsmeistari. Frjálsíþróttadeild Völsungs eignaðist fjóra Íslandsmeistara á árinu en fimm titla.  Bridgefélag Húsavíkur eignaðist Íslandsmeistara í tvímenningi, yngri spilara og Mótorsportklúbbur Húsavíkur eignaðist Íslandsmeistara í snowcrossi, unglinga.

  Af þessum lista má sjá að þetta er stór hópur og mikill og er fjöldi Íslandsmeistara á árinu 2003 um 2-3% af íbúatölu Húsavíkurbæjar.  Tómstundanefnd vonar að  framhald verði á slíkum árangri og fleiri Íslandsmeistaratitlar vinnist á árinu 2004. Tómstundanefnd veitti öllum einstaklingum og félögum þeirra heiðursskjal og peningastyrk við hátíðlega athöfn á Völsungsdeginum 28. desember 2003.