Viltu vinna með börnum?
Norðurþing auglýsir eftir lífsglöðum einstaklingum til að halda frístundanámskeið fyrir börn sumarið 2007 Veittir verða styrkir til námskeiðshaldara og tekið mið af umfangi námskeiða við ákvörðun styrkupphæðar. Auk beinna fjárstyrkja mun sveitarfélagið veita afnot af íþróttamannvirkjum án endurgjalds.Í umsókn þarf að koma fram:
Upplýsingar um menntun og/eða reynslu viðkomandi af að starfa með börnum.Aldur þeirra sem námskeiðið er ætlað.Hvaða tímabili gert er ráð fyrir.Áætlaður kostnaður.Innihald eða efnistök námskeiðs.Hvar námskeiðið á að fara fram. Umsóknum skal skila skriflega til Erlu Sigurðardóttur framkvæmdarstjóra Fjölskyld- og Þjónusturáðs Norðurþings í Stjörnsýsluhúsið Ketilsbraut 7 – 9 Húsavík fyrir 1. maí 2007. Nánari upplýsingar veita Erla Sigurðardóttir í síma 464-6123og Sveinn Hreinsson í síma 464-6197