Fara í efni

Virkjun Skjálfandafljóts við Hrafnabjörg í Bárðardal

Fulltrúar Þingeyjarsveitar, Orkuveitu Húsavíkur, Norðurorku og Orkuveitu Reykjavíkur, hafa undirritað viljayfirlýsingu um samsatarf um virkjun Skjálfandafljóts við Hrafnabjörg í Bárðardal.

Fulltrúar Þingeyjarsveitar, Orkuveitu Húsavíkur, Norðurorku og Orkuveitu Reykjavíkur, hafa undirritað viljayfirlýsingu um samsatarf um virkjun Skjálfandafljóts við Hrafnabjörg í Bárðardal.

Á fundi 7. júní s.l. undirrituðu fulltrúar Þingeyjarsveitar, Orkuveitu Húsavíkur, Norðurorku og Orkuveitu Reykjavíkur, viljayfirlýsingu um samsatarf um virkjun Skjálfandafljóts við Hrafnabjörg í Bárðardal.
Sérstök áhersla skal lögð á að orka frá virkjuninni verði nýtt á Norðurlandi og markaðsetning miði að því að laða að orkufrekan iðnað eða aðra þá starfsemi sem leiði af sér ný atvinnutækifæri á svæðinu.
Aðilar skuldbinda sig til að vinna að þessu verkefni aðeins á vettvangi þessa samstarfs og ekki með öðrum aðilum.