Fara í efni

Völsungur 80 ára

Íþróttafélagið Völsungur er 80 ára í dag félagið var stofnað 12. apríl 1927. Stofnendur voru 23 drengir,  flestir á fermingaraldri og nokkrir þeirra lítið eitt yngri. Í upphafi kölluðu drengirnir félagið sitt Víking. Brátt komu fram tillögur um tvö nöfn á félagið, var annað Völsungur og hitt Hemingur. Bæði voru nöfnin sótt til forna sagna, norrænna. Nafnið Völsungur varð ofaná við atkvæðagreiðslu á fundi og síðan hefur öllum Völsungum þótt vænt um nafn félags síns.  Formaður Völsungs í dag er Linda Baldursdóttir.  Norðurþing óskar Völsungi til hamingju með afmæliðÍþróttafélagið Völsungur er 80 ára í dag félagið var stofnað 12. apríl 1927. Stofnendur voru 23 drengir,  flestir á fermingaraldri og nokkrir þeirra lítið eitt yngri.

Í upphafi kölluðu drengirnir félagið sitt Víking. Brátt komu fram tillögur um tvö nöfn á félagið, var annað Völsungur og hitt Hemingur. Bæði voru nöfnin sótt til forna sagna, norrænna. Nafnið Völsungur varð ofaná við atkvæðagreiðslu á fundi og síðan hefur öllum Völsungum þótt vænt um nafn félags síns.  Formaður Völsungs í dag er Linda Baldursdóttir.

 Norðurþing óskar Völsungi til hamingju með afmælið

Nánari upplýsingar um félagið er hægt að sjá á heimasíðu Völsungs á vefslóðinni http://www.volsungur.is/