Bæjarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Samkomulag milli Norðurþings, Hafnasjóðs Norðurþings og Íslenska ríkisins vegna stofnunar og uppbyggingar orkufreks iðnaðar á Bakka við Húsavík
Málsnúmer 201302018Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 67. fundi bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var veitt umboð til að undirrita nauðsynleg gögn sem tryggja framgang verkefna um uppbyggingu iðjuvers á Bakka. Föstudaginn 15. febrúar var skrifað undir, annars vegar samkomulag milli sveitarfélagsins Norðurþings og Hafnarsjóðs Norðurþings og Íslenska ríkisins vegna stofnunar og uppbyggingu orkufreks iðnaðar í landi Bakka við Húsavík, og hins vegar yfirlýsingu, “Joint Declaration on the PCC Bakki Project among The Government of Iceland and Norðurþing Municipality and Norðurþing Harbour Fund, and PCC SE”. Til máls tóku: Bergur, Friðrik, Jón Helgi, Hjálmar Bogi, Jón Grímsson, Þráinn, Trausti, Gunnlaugur og Soffía. Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi samkomulag og yfirlýsingu.
2.LSH, tillögur tryggingafræðings til afgreiðslu
Málsnúmer 201111082Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 66. fundi bæjarráðs. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: Fyrir bæjarráði liggur erindi frá stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar þar sem lagt er til að endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri verði 67% sem er óbreytt frá fyrra ári.
Samkvæmt tillögu Bjarna Guðmundssonar, tryggingarstærðfræðings sjóðsins, samþykkir stjórn lífeyrissjóðsins að vísa málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar í samræmi við ákvæði greinar 22 sem er eftirfarandi: "Bæjarsjóður og viðkomandi stofnanir sem tryggt hafa starfsmenn í sjóðnum skulu endurgreiða sjóðnum mánaðarlega tiltekinn hundraðshluta af útgjöldum hans til lífeyrisgreiðslna.
Bæjarstjórn ákveður hundraðshluta þennan til eigi skemmri tíma en til eins árs í senn, að fenginni umsögn tryggingarstærðfræðings og sjóðsstjórnar.
Við þá ákvörðun skal miðað við að endurgreiðsla ásamt innborguðum iðgjöldum miðað við þá ávöxtun sem gert er ráð fyrir við tryggingarfærðilega athugun sjóðsins gæti staðið undir öllum lífeyrisgreiðslum og rekstrarkostnaði.
Við útreikninga skal gert ráð fyrir að ávöxtun hefði náðst allan rekstrartímann og útreiknað endurgreiðsluhlutfall verið í gildi.
Til framtíðar skal reiknað með gildandi tryggingarstærðfræðilegum forsendum um lífs- og örorkulíkur sem gildandi eru á hverjum tíma". Aflað var upplýsinga úr ársreikningum sjóðsins frá 1967 - 2010 um greiðslu iðgjalda, lífreyris og kostnaðar og nauðsynlegt endurgreiðsluhlutfall reiknað miðað við stöðu sjóðsins í lok árs 2010.
Er niðurstaðan að samkvæmt fyrirliggjandi gögnum reikninst endurgreiðsluhlutfall samkvæmt þessu ákvæði 67%. Nú liggja fyrir upplýsingar um tryggingafræðilega stöðu sjóðsins 2011 og greiðslu iðgjalda, lífeyris og kostnaðar árið 2011.
Reikniforsendur um lífs- og örorkulíkur og vexti eru hinar sömu og var á síðasta ári og reiknast endurgreiðsluhlutfallið hið sama, eða 67%. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar verði samþykkt. Til máls tóku: Bergur Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar samhljóða.
Samkvæmt tillögu Bjarna Guðmundssonar, tryggingarstærðfræðings sjóðsins, samþykkir stjórn lífeyrissjóðsins að vísa málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar í samræmi við ákvæði greinar 22 sem er eftirfarandi: "Bæjarsjóður og viðkomandi stofnanir sem tryggt hafa starfsmenn í sjóðnum skulu endurgreiða sjóðnum mánaðarlega tiltekinn hundraðshluta af útgjöldum hans til lífeyrisgreiðslna.
Bæjarstjórn ákveður hundraðshluta þennan til eigi skemmri tíma en til eins árs í senn, að fenginni umsögn tryggingarstærðfræðings og sjóðsstjórnar.
Við þá ákvörðun skal miðað við að endurgreiðsla ásamt innborguðum iðgjöldum miðað við þá ávöxtun sem gert er ráð fyrir við tryggingarfærðilega athugun sjóðsins gæti staðið undir öllum lífeyrisgreiðslum og rekstrarkostnaði.
Við útreikninga skal gert ráð fyrir að ávöxtun hefði náðst allan rekstrartímann og útreiknað endurgreiðsluhlutfall verið í gildi.
Til framtíðar skal reiknað með gildandi tryggingarstærðfræðilegum forsendum um lífs- og örorkulíkur sem gildandi eru á hverjum tíma". Aflað var upplýsinga úr ársreikningum sjóðsins frá 1967 - 2010 um greiðslu iðgjalda, lífreyris og kostnaðar og nauðsynlegt endurgreiðsluhlutfall reiknað miðað við stöðu sjóðsins í lok árs 2010.
Er niðurstaðan að samkvæmt fyrirliggjandi gögnum reikninst endurgreiðsluhlutfall samkvæmt þessu ákvæði 67%. Nú liggja fyrir upplýsingar um tryggingafræðilega stöðu sjóðsins 2011 og greiðslu iðgjalda, lífeyris og kostnaðar árið 2011.
Reikniforsendur um lífs- og örorkulíkur og vexti eru hinar sömu og var á síðasta ári og reiknast endurgreiðsluhlutfallið hið sama, eða 67%. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar verði samþykkt. Til máls tóku: Bergur Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar samhljóða.
3.Deiliskipulag iðnaðarlóðar á Bakka
Málsnúmer 201209005Vakta málsnúmer
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 101. fundi skipulags- og byggingarnefndar: Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Björn Jóhannsson kynnti tillögu að deiliskipulagi suðurhluta iðnaðarsvæðis að Bakka auk tilheyrandi breytingar á aðalskipulagi Norðurþings vegna tilfærslu spennivirkis. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að haldinn verði almennur kynningarfundur um skipulagstillögurnar þriðjudaginn 26. febrúar n.k. til samræmis við 2. mgr. 30. gr og 4. mgr. 40. gr skipulagslaga nr. 123/2010. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Til máls tóku: Jón Grímsson. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Jón Grímsson lagði fram eftirfarandi tillögu: <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>“Í ljósi nýrra upplýsinga leggur undirritaður til að kynningarfundi sem halda átti 26. febrúar verði frestað og deiliskipulagið verði kynnt samhliða umhverfismatsskýrslu sem áætlað er að kynna 8. eða 9. mars nk.” <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Jón Grímsson - sign. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-ansi-language: yes; mso-no-proof: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: Arial;>Bæjarstjórn samþykkir breytingatillögu Jóns Grímssonar samhljóða.
4.Heimöx, ósk um áframhaldandi stöðuleyfi fyrir bjálkahús við verslunina Ásbyrgi, Kelduhverfi
Málsnúmer 201301053Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi frá 101. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: Óskað er eftir framlengingu stöðuleyfis fyrir söluhúsi Heimaxar við verslunina Ásbyrgi þar til gengið hefur verið frá deiliskipulagi svæðisins. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði stöðuleyfi fyrir húsinu til tveggja ára frá samþykki í bæjarstjórn. Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi tillögu nefndarinnar.
5.Skipulag grunnskólagöngu barna úr Reykjahverfi.
Málsnúmer 201301031Vakta málsnúmer
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi frá 24. fundi fræðslu- og menningarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fræðslu- og menningarnefnd leggur til við bæjarstjórn að börn úr Reykjahverfi sæki skóla til Húsavíkur frá og með hausti 2013. Þó verði nemendum úr Reykjahverfi fæddum 1998 og 1999 gefinn kostur á að ljúka grunnskólagöngu sinni á Hafralæk að því gefnu að samningar náist við Þingeyjarsveit. Jafnframt leggur nefndin til við bæjarstjórn að skipulögðum skólaakstri verði snúið til Húsavíkur og að fræðslu- og menningarfulltrúa verði falið að skipuleggja skólaakstur til Hafralækjar í samráði við foreldra og í takt við umræður á íbúafundi í Heiðarbæ 12. febrúar síðastliðinn. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Til máls tóku: <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Jón Helgi, Soffía, Hjálmar Bogi, Friðrik, Bergur, Olga, Þráinn, Gunnlaugur, Trausti og Jón Grímsson. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Friðrik Sigurðsson leggur fram eftirfarandi breytingu á tillögu nefndarinnar: <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>“Þar sem ég er ekki alveg viss um í hvaða takti var slegið á íbúafundi í Heiðarbæ þann 12. febrúar s.l. þá leggur undirritaður bæjarfulltrúi Þinglistans í bæjarstjórn Norðurþings til að þeim einstaklingum sem boðið verður að ljúka námi í Hafralækjaskóla verði boðin áframhaldandi skólaakstur þangað með sama hætti og undanfarin ár, þar til þau ljúka sínu námi í Hafralækjaskóla.” <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Friðrik Sigurðsson - sign <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Friðrik greiddi atkvæði með tillögunni. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Gunnlaugur, Jón Grímsson, Olga, Þráinn, Soffía, Hjálmar Bogi greiddu atkvæði gegn tillögunni. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Jón Helgi og Trausti sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Tillaga nefndarinnar samþykkt með atkvæðum Gunnlaugs, Jóns Grímssonar, Olgu, Þráins, Trausta, Soffíu, Hjálmars Boga og Jóns Helga. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-ansi-language: yes; mso-no-proof: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: Arial;>Friðrik greiddi atkvæði gegn tillögunni.
6.Bæjarráð Norðurþings - 66
Málsnúmer 1301009Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 66. fundar bæjarráðs til staðfestingar. Til máls tóku undir 10. lið fundargerðarinnar: Hjálmar Bogi, Bergur, Jón Helgi, Trausti, Jón Grímsson, Friðrik, Soffía, Þráinn og Olga. Aðrir liðir fundargerðarinnar staðfestir án umræðu.
7.Bæjarráð Norðurþings - 67
Málsnúmer 1302002Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 67. fundar bæjarráðs til staðfestingar. Fundargerðin staðfest án umræðu.
8.Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 26
Málsnúmer 1302003Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 26. fundar framkvæmda- og hafnanefndar til staðfestingar. Til máls tóku undir 4. lið fundargerðarinnar: Bergur, Hjálmar Bogi, Jón Helgi, Þráinn og Soffía. Til máls tóku undir 7. lið fundargerðarinnar: Friðrik, Hjálmar Bogi og Gunnlaugur. Til máls tóku undir 5. lið fundargerðarinnar: Friðrik, Þráinn, Bergur, Hjálmar Bogi, Soffía, Olga og Jón Grímsson. Aðrir liðir fundargerðarinnar staðfestir án umræðu.
9.Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 24
Málsnúmer 1302004Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 24. fundar fræðslu- og menningarnefndar til staðfestingar. Til máls tóku undir 7. lið fundargerðarinnar: Hjálmar Bogi. Aðrir liðir fundargerðarinnar staðfestir án umræðu.
Fundi slitið - kl. 21:00.