Fara í efni

Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

53. fundur 20. nóvember 2015 kl. 15:00 - 17:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Anna Ragnarsdóttir formaður
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Hróðný Lund aðalmaður
  • Sif Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Dögg Káradóttir félagsmálafulltrúi
  • Kristrún Ýr Einarsdóttir varamaður
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun

Málsnúmer 201510072Vakta málsnúmer

Drög að jafnréttis- og framkvæmdaátlun lög fram til kynningar. Drögin samþykkt með smávægilegumog vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.

2.Anna S. Mikaelsdóttir f.h. Félags eldri borgara á Húsavík óskar eftir viðræðum við Norðurþing.

Málsnúmer 201409070Vakta málsnúmer

Drög að samstarfssamningi milli Norðurþings og FEB Húsavík lögð. Samningurinn samþykktur.

3.Fjárhagsrammi félagsþjónustu fyrir árið 2016

Málsnúmer 201506005Vakta málsnúmer

Nýr fjárhagsrammi lagður fram.

Fundi slitið - kl. 17:00.