Fjölskylduráð
Dagskrá
1.Ungt fólk og Eyþing 2019
Málsnúmer 201911091Vakta málsnúmer
Ráðstefnan Ungt fólk og Eyþing fer fram á Húsavík 10 - 11 desember næstkomandi.
Þremur ungmennum úr hverju sveitarfélagi gefst kostur á að mæta á ráðstefnuna.
Heimsmarkmið Sameinuðuþjóðanna verða til umfjöllunnar og hvernig hægt sé að tengja þau við sveitarfélög á Eyþings svæðinu.
Þremur ungmennum úr hverju sveitarfélagi gefst kostur á að mæta á ráðstefnuna.
Heimsmarkmið Sameinuðuþjóðanna verða til umfjöllunnar og hvernig hægt sé að tengja þau við sveitarfélög á Eyþings svæðinu.
Lagt fram til kynningar. Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að tilnefna ungmenni til að sitja þingið fyrir hönd Norðurþings.
2.Fjárhagsáætlun Norðurþings 2020
Málsnúmer 201906029Vakta málsnúmer
Til umfjöllunar er fjárhagsáætlun Norðurþings 2020
Fjölskylduráð samþykkir fjárhagsáætlanir Fjölskyldusviðs Norðurþings fyrir 2020 og vísar þeim til samþykktar í sveitarstjórn.
Fundi slitið - kl. 15:35.
Jón Höskuldsson fræðslustjóri sat fundinn undir lið 2.
Hróðný Lund félagsmálastjóri sat fundinn undir lið 2.
Kristjan Þór Magnússon sveitarstjóri sat fundinn undir lið 2.