Fara í efni

XXVI landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Málsnúmer 201202041

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 38. fundur - 16.02.2012


Fyrir bæjarráði liggur tilkynning um fulltrúa sem boðaðir verða á XXVI. landsþing Sambands Íslenskra sveitarfélaga sem fram fer föstudaginn 23. mars n.k.

Fulltrúar Norðurþings eru:

Jón Helgi Björnsson - aðalfulltrúi
Gunnlaugur Stefánsson - aðalfulltrúi

Þráinn Gunnarsson - varafulltrúi
Trausti Aðalsteinsson - varafulltrúi

Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Norðurþings - 40. fundur - 08.03.2012

Fyrir bæjarráði liggur boð á XXVI. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið verður föstudaginn 23. mars n.k. á Hótel Reykjavík Natura ( Loftleiðir ) í Reykjavík og hefst kl. 09:30. Yfirskrift landsþingsins er - Efst á baugi - Íbúalýðræði - efling sveitarstjórnarstigsins - NPA. Norðurþing á tvo aðalfulltrúa og tvo varafulltrúa. Aðalfulltrúar eru:Jón Helgi BjörnssonGunnlaugur Stefánsson Varafulltrúar eru:Þráinn GunnarssonTrausti Aðalsteinsson Erindið lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Norðurþings - 44. fundur - 03.05.2012

Fyrir bæjarráði liggur fundargerð XXVI. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem fram fór 23. mars s.l. Fundargerðin lögð fram til kynningar.