Deiliskipulag lands Norðurþings við Lund í Öxarfirði
Málsnúmer 201304044
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 28. fundur - 17.04.2013
Nú þegar Norðurþing hefur eignast landið í kringum mannvirkin í Lundi er orðið brýnt að deiliskipuleggja svæðið þannig að hægt sé að þróa það áfram. Framkvæmda- og hafnanefnd óskar eftir aukafjárveitingu frá bæjarráði til að deiliskipuleggja svæðið enda er það vilji nefndarinnar að selja fasteignir á svæðinu.
Bæjarráð Norðurþings - 77. fundur - 27.06.2013
Fyrir bæjarráði liggur erindi sem tekið var fyrir á fundi 28. fundar framkvæmda- og hafnanefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: "Nú þegar Norðurþing hefur eignast landið í kringum mannvirkin í Lundi er orðið brýnt að deiliskipuleggja svæðið þannig að hægt sé að þróa það áfram.
Framkvæmda- og hafnanefnd óskar eftir aukafjárveitingu frá bæjarráði til að deiliskipuleggja svæðið enda er það vilji nefndarinnar að selja fasteignir á svæðinu." Bæjarráð hefur áður veitt heimild til þessa verkefnis.
Framkvæmda- og hafnanefnd óskar eftir aukafjárveitingu frá bæjarráði til að deiliskipuleggja svæðið enda er það vilji nefndarinnar að selja fasteignir á svæðinu." Bæjarráð hefur áður veitt heimild til þessa verkefnis.