Breyting aðalskipulags vegna efnislosunarsvæðis
Málsnúmer 201409033
Vakta málsnúmerBæjarstjórn Norðurþings - 39. fundur - 23.09.2014
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var til afgreiðslu á 120. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu að skipulagslýsingu fyrir breytingu Aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 sem geri ráð fyrir jarðvegslosunarsvæði við fjallsafleggjara.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt skv. ákvæðum skipulagslaga.
Ennfremur verði frumhugmyndir skipulagsbreytingarinnar kynntar á opnu húsi. Fyrirliggjandi tillaga skipulags- og byggingarnefndar samþykkt samhljóða án umræðu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt skv. ákvæðum skipulagslaga.
Ennfremur verði frumhugmyndir skipulagsbreytingarinnar kynntar á opnu húsi. Fyrirliggjandi tillaga skipulags- og byggingarnefndar samþykkt samhljóða án umræðu.
Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 122. fundur - 18.11.2014
Nú er lokið kynningu skipulagslýsingar vegna breytingar Aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 varðandi móttökusvæði fyrir jarðveg við Fjallsafleggjara. Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra og Umhverfisstofnun en þær innifólu ekki athugasemdir við skipulagslýsinguna. Ekki bárust athugasemdir frá öðrum aðilum. Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu að breytingu aðalskipulags vegna móttökusvæðisins sem unnin hefur verið hjá Alta ehf.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði kynnt skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010 að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði kynnt skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010 að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn Norðurþings - 42. fundur - 25.11.2014
Fyrir bæjarstjórn liggur erindi frá 122. fundi skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu: Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
"Nú er lokið kynningu skipulagslýsingar vegna breytingar Aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 varðandi móttökusvæði fyrir jarðveg við Fjallsafleggjara. Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra og Umhverfisstofnun en þær innifólu ekki athugasemdir við skipulagslýsinguna. Ekki bárust athugasemdir frá öðrum aðilum.
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu að breytingu aðalskipulags vegna móttökusvæðisins sem unnin hefur verið hjá Alta ehf.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði kynnt skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010 að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu skipulags- og byggingarnefndar samhljóða.
"Nú er lokið kynningu skipulagslýsingar vegna breytingar Aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 varðandi móttökusvæði fyrir jarðveg við Fjallsafleggjara. Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra og Umhverfisstofnun en þær innifólu ekki athugasemdir við skipulagslýsinguna. Ekki bárust athugasemdir frá öðrum aðilum.
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu að breytingu aðalskipulags vegna móttökusvæðisins sem unnin hefur verið hjá Alta ehf.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði kynnt skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010 að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu skipulags- og byggingarnefndar samhljóða.
Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 125. fundur - 10.02.2015
Nú er lokið kynningu aðalskipulagsbreytingar vegna móttökusvæðis jarðvegs við Skjólbrekku.
Engar athugasemdir bárust við skipulagstillöguna. Hinsvegar kom í ljós að lega háspennulínu að Bakka var ekki færð réttilega inn á uppdráttinn.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsráðgjafa að færa rétta legu háspennulínu inn á skipulagsuppdráttinn og leggur til við bæjarstjórn að þannig verði hann samþykktur. Skipulags- og byggingarfulltrúa verði falið að senda skipulagstillöguna til staðfestingar skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Engar athugasemdir bárust við skipulagstillöguna. Hinsvegar kom í ljós að lega háspennulínu að Bakka var ekki færð réttilega inn á uppdráttinn.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsráðgjafa að færa rétta legu háspennulínu inn á skipulagsuppdráttinn og leggur til við bæjarstjórn að þannig verði hann samþykktur. Skipulags- og byggingarfulltrúa verði falið að senda skipulagstillöguna til staðfestingar skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn Norðurþings - 45. fundur - 17.02.2015
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 125. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
Nú er lokið kynningu aðalskipulagsbreytingar vegna móttökusvæðis jarðvegs við Skjólbrekku.
Engar athugasemdir bárust við skipulagstillöguna. Hinsvegar kom í ljós að lega háspennulínu að Bakka var ekki færð réttilega inn á uppdráttinn.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsráðgjafa að færa rétta legu háspennulínu inn á skipulagsuppdráttinn og leggur til við bæjarstjórn að þannig verði hann samþykktur. Skipulags- og byggingarfulltrúa verði falið að senda skipulagstillöguna til staðfestingar skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Nú er lokið kynningu aðalskipulagsbreytingar vegna móttökusvæðis jarðvegs við Skjólbrekku.
Engar athugasemdir bárust við skipulagstillöguna. Hinsvegar kom í ljós að lega háspennulínu að Bakka var ekki færð réttilega inn á uppdráttinn.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsráðgjafa að færa rétta legu háspennulínu inn á skipulagsuppdráttinn og leggur til við bæjarstjórn að þannig verði hann samþykktur. Skipulags- og byggingarfulltrúa verði falið að senda skipulagstillöguna til staðfestingar skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga skipulags- og byggingarnefndar samþykkt samhljóða.
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu að skipulagslýsingu fyrir breytingu Aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 sem geri ráð fyrir jarðvegslosunarsvæði við fjallsafleggjara.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt skv. ákvæðum skipulagslaga. Ennfremur verði frumhugmyndir skipulagsbreytingarinnar kynntar á opnu húsi.