Gæðakerfi byggingarfulltrúa
Málsnúmer 201412033
Vakta málsnúmerBæjarstjórn Norðurþings - 43. fundur - 15.12.2014
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 123. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
"Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu sína að gæðahandbók fyrir byggingarfulltrúaembættið sem hann leggur til að tekin verði upp um áramót.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að gæðastjórnunarkerfi byggingarfulltrúa verði tekið upp um áramót. Byggingarfulltrúa verði falið að senda umsókn um skráningu kerfisins til Mannvirkjastofnunar."
"Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu sína að gæðahandbók fyrir byggingarfulltrúaembættið sem hann leggur til að tekin verði upp um áramót.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að gæðastjórnunarkerfi byggingarfulltrúa verði tekið upp um áramót. Byggingarfulltrúa verði falið að senda umsókn um skráningu kerfisins til Mannvirkjastofnunar."
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu skipulags- og byggingarnefndar samhljóða.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að gæðastjórnunarkerfi byggingarfulltrúa verði tekið upp um áramót. Byggingarfulltrúa verði falið að senda umsókn um skráningu kerfisins til Mannvirkjastofnunar.