Ferðaþjónusta fatlaðra
Málsnúmer 201502082
Vakta málsnúmerFélags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 47. fundur - 26.02.2015
Nefndin hefur farið yfir útgjaldaliði og leitað leiða til sparnaðar. Nefndin felur félagsmálastjóra að ganga til viðræðna við núverandi þjónustuveitendur um áframhaldandi þjónustu og kjör. Í fyrri samningi eru liðir sem nefndin telur of kostnaðasama.
Félagsmálanefnd - 17. fundur - 14.11.2017
Gildandi reglur um ferðaþjónustu fyrir fatlaða og eldri borgara lagðar fram til umræðu.
Félagsmálanefnd felur félagsmálastjóra að gera tillögu að breytingum á reglum og gjaldskrá vegna ferliþjónustu fyrir fólk með fötlun og eldri borgara.
Fjölskylduráð - 27. fundur - 25.03.2019
Nýjar reglur um akstursþjónustu við fatlaða
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur um akstursþjónustu fatlaðra og vísar þeim til sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 91. fundur - 16.04.2019
Nýjar reglur um akstursþjónustu við fatlaða voru samþykktar á 27. fundi fjölskylduráðs, sem vísaði þeim til staðfestingar í sveitarstjórn
Til máls tók;
Örlygur Hnefill.
Reglurnar samþykktar samhljóða.
Örlygur Hnefill.
Reglurnar samþykktar samhljóða.