Endurskoðun Aðalskipulags Norðurþings
Málsnúmer 201502086
Vakta málsnúmerBæjarstjórn Norðurþings - 46. fundur - 17.03.2015
Fyrir bæjarstjórn liggur erindi sem tekið var fyrir á 126. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:
"Skv. 35. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skal sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til endurskoðunar gildandi aðalskipulags og tilkynna Skipulagsstofnun um niðurstöðuna innan 12 mánaða frá sveitarstjórnarkosningum.
Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings telur ekki tilefni til heildarendurskoðunar aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 á þessu stigi enda gildandi skipulag nýlegt. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að Skipulagsstofnun verði tilkynnt um að ekki sé horft til endurskoðunar aðalskipulags á þessu kjörtímabili."
"Skv. 35. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skal sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til endurskoðunar gildandi aðalskipulags og tilkynna Skipulagsstofnun um niðurstöðuna innan 12 mánaða frá sveitarstjórnarkosningum.
Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings telur ekki tilefni til heildarendurskoðunar aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 á þessu stigi enda gildandi skipulag nýlegt. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að Skipulagsstofnun verði tilkynnt um að ekki sé horft til endurskoðunar aðalskipulags á þessu kjörtímabili."
Fyrirliggjandi tillaga samþykkt samhljóða.
Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings telur ekki tilefni til heildarendurskoðunar aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 á þessu stigi enda gildandi skipulag nýlegt. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að Skipulagsstofnun verði tilkynnt um að ekki sé horft til endurskoðunar aðalskipulags á þessu kjörtímabili.