Fjárhagsáætlun 2016
Málsnúmer 201510049
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 63. fundur - 14.10.2015
Drög að fjárhagsáætlun fyrir hafnir Norðurþings kynnt.
Lagt fram.
Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 65. fundur - 25.11.2015
Hafnarstjóri fór yfir framkvæmdaáætlun hafnasjóðs Norðurþings fyrir árið 2016.
Framkvæmda- og hafnanefnd vísar fjárhagsáætlun hafnasjóðs til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Framkvæmdanefnd - 2. fundur - 09.03.2016
Nauðsynlegt er að yfirfara áætun m.t.t nýuppkominna tilfella sem kalla á umtalsverðan kostnað af viðhalds- og framkvæmdafé.
Uppfærð áætlun samþykkt.