Hafnarreglugerð Norðurþings 2016
Málsnúmer 201511039
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 64. fundur - 11.11.2015
Fyrir liggur að breytingar verði gerðar á samþykktum sveitarfélagsins. Mikilvægt er að framkvæmda- og hafnanefnd yfirfari Hafnarreglugerð hafna Norðurþings í ljósi þessa. Einnig vegna fyrirhugaðra aukinna umsvifa hafnarinnar á Húsavík er þarft að taka upp ákvæði sem snúa að hafnsögu, lóðs, o.fl.
Lagt fram til kynningar.
Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 66. fundur - 20.01.2016
Hafnarstjóri fór yfir drög að breytingum á hafnarreglugerð fyrir hafnir Norðurþings.
Hafnarstjóra falið að leggja fyrir nefndina lokatillögur að breytingum á reglugerðinni á næsta fundi hafnanefndar.
Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 67. fundur - 11.02.2016
Lagt fyrir nefnd til afgreiðslu. Breyting á reglugerð fyrir hafnir Norðurþings.
Framkvæmda og hafnanefnd samþykkir reglugerðina og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 55. fundur - 16.02.2016
Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi bókun frá 67. fundi framkvæmda- og hafnanefndar:
"Lagt fyrir nefnd til afgreiðslu. Breyting á reglugerð fyrir hafnir Norðurþings.
Framkvæmda og hafnanefnd samþykkir reglugerðina og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn."
"Lagt fyrir nefnd til afgreiðslu. Breyting á reglugerð fyrir hafnir Norðurþings.
Framkvæmda og hafnanefnd samþykkir reglugerðina og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn."
Til máls tók: Kristján.
Sveitarstjórn samþykkir tilögu framkvæmda- og hafnanefndar að framlagðri reglugerð.
Sveitarstjórn samþykkir tilögu framkvæmda- og hafnanefndar að framlagðri reglugerð.
Hafnanefnd - 11. fundur - 16.02.2017
Breytingar á hafnareglugerð Norðurþings.
Fyrir liggur breytt hafnareglugerð Norðurþings.
Innanríkisráðuneytið sendi athugasemdir vegna reglugerð um hafnir Norðurþings.
1. Bent er á að mismunadi notkun hugtaka sem gæti valdið ruglingi og mælt með breyttu orðalagi og notkun hugtaka samkvæmt lögum um hafnir. Mælir ráðuneytið með því að notað sé hugtakið hafnarstjórn í stað hafnanefndar líkt og í lögum. Vegna þessarar breytingar þarf að endurskoða samþykktir Norðurþings þar sem notast er við orðið hafnnefnd.
2. Breyta þarf 4. mgr. 3. gr. þar sem fjallað er um skipulagsmál hafnasvæða. Ráðuneytið vekur athygli á skyldu hafnarstjórnar að hafa samráð við Vegagerðina við tillögugerðina, sbr. 1. málsl. 1. mgr. 5.gr. hafnalaga.
3. 1. málsl. 1.mgr. 4.gr. brýtur í bága við 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. hafnalaga sem segir að hafnarstjór ráði hafnarsjtóra og ákveði verksvið hans.
Hafnanefnd samþykkir umræddar breytingar á hafnareglugerðinni og felur rekstarstjóra hafna að forma nauðsynlegar breytingar á samþykktum sveitarfélagsins og samræma þær lögum.
Innanríkisráðuneytið sendi athugasemdir vegna reglugerð um hafnir Norðurþings.
1. Bent er á að mismunadi notkun hugtaka sem gæti valdið ruglingi og mælt með breyttu orðalagi og notkun hugtaka samkvæmt lögum um hafnir. Mælir ráðuneytið með því að notað sé hugtakið hafnarstjórn í stað hafnanefndar líkt og í lögum. Vegna þessarar breytingar þarf að endurskoða samþykktir Norðurþings þar sem notast er við orðið hafnnefnd.
2. Breyta þarf 4. mgr. 3. gr. þar sem fjallað er um skipulagsmál hafnasvæða. Ráðuneytið vekur athygli á skyldu hafnarstjórnar að hafa samráð við Vegagerðina við tillögugerðina, sbr. 1. málsl. 1. mgr. 5.gr. hafnalaga.
3. 1. málsl. 1.mgr. 4.gr. brýtur í bága við 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. hafnalaga sem segir að hafnarstjór ráði hafnarsjtóra og ákveði verksvið hans.
Hafnanefnd samþykkir umræddar breytingar á hafnareglugerðinni og felur rekstarstjóra hafna að forma nauðsynlegar breytingar á samþykktum sveitarfélagsins og samræma þær lögum.
Sveitarstjórn Norðurþings - 65. fundur - 21.02.2017
Á 11. fundi hafnanefndar Norðurþings var eftirfarandi bókað:
" Fyrir liggur breytt hafnareglugerð Norðurþings. Innanríkisráðuneytið sendi athugasemdir vegna reglugerð um hafnir Norðurþings. 1. Bent er á að mismunadi notkun hugtaka sem gæti valdið ruglingi og mælt með breyttu orðalagi og notkun hugtaka samkvæmt lögum um hafnir. Mælir ráðuneytið með því að notað sé hugtakið hafnarstjórn í stað hafnanefndar líkt og í lögum. Vegna þessarar breytingar þarf að endurskoða samþykktir Norðurþings þar sem notast er við orðið hafnnefnd. 2. Breyta þarf 4. mgr. 3. gr. þar sem fjallað er um skipulagsmál hafnasvæða. Ráðuneytið vekur athygli á skyldu hafnarstjórnar að hafa samráð við Vegagerðina við tillögugerðina, sbr. 1. málsl. 1. mgr. 5.gr. hafnalaga. 3. 1. málsl. 1.mgr. 4.gr. brýtur í bága við 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. hafnalaga sem segir að hafnarstjór ráði hafnarsjtóra og ákveði verksvið hans. Hafnanefnd samþykkir umræddar breytingar á hafnareglugerðinni og felur rekstarstjóra hafna að forma nauðsynlegar breytingar á samþykktum sveitarfélagsins og samræma þær lögum."
" Fyrir liggur breytt hafnareglugerð Norðurþings. Innanríkisráðuneytið sendi athugasemdir vegna reglugerð um hafnir Norðurþings. 1. Bent er á að mismunadi notkun hugtaka sem gæti valdið ruglingi og mælt með breyttu orðalagi og notkun hugtaka samkvæmt lögum um hafnir. Mælir ráðuneytið með því að notað sé hugtakið hafnarstjórn í stað hafnanefndar líkt og í lögum. Vegna þessarar breytingar þarf að endurskoða samþykktir Norðurþings þar sem notast er við orðið hafnnefnd. 2. Breyta þarf 4. mgr. 3. gr. þar sem fjallað er um skipulagsmál hafnasvæða. Ráðuneytið vekur athygli á skyldu hafnarstjórnar að hafa samráð við Vegagerðina við tillögugerðina, sbr. 1. málsl. 1. mgr. 5.gr. hafnalaga. 3. 1. málsl. 1.mgr. 4.gr. brýtur í bága við 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. hafnalaga sem segir að hafnarstjór ráði hafnarsjtóra og ákveði verksvið hans. Hafnanefnd samþykkir umræddar breytingar á hafnareglugerðinni og felur rekstarstjóra hafna að forma nauðsynlegar breytingar á samþykktum sveitarfélagsins og samræma þær lögum."
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu hafnanefndar.