Sorpsamþykkt Norðurþings 2016
Málsnúmer 201601076
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 66. fundur - 20.01.2016
Sveinn Hreinsson kynnti tillögu að sorpsamþykkt sveitarfélagsins.
Málinu var frestað til næsta fundar og framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að leggja lokadrög að henni fyrir nefndina að nýju.
Framkvæmdanefnd - 1. fundur - 24.02.2016
Drög að nýrri sorpsamþykkt lögð fyrir fundinn til samþykktar.
Málinu frestað.
Framkvæmdanefnd - 2. fundur - 09.03.2016
Tillaga að nýjum sorpsamþykktum liggur fyrir fundinn til umræðu og samþykktar.
Framkvæmdafulltrúa falið að fullvinna sorpsamþykktir til afgreiðslu.
Samþykktin er samþykkt með fyrirvara um að gjald fyrir umframvegalengd að sorpíláti verði yfirfarin og samþykkt af nefndarmönnum.
Samþykktin er samþykkt með fyrirvara um að gjald fyrir umframvegalengd að sorpíláti verði yfirfarin og samþykkt af nefndarmönnum.
Framkvæmdanefnd - 9. fundur - 12.10.2016
Fyrir fundinum liggur tillaga að samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Norðurþingi.
Farið yfir drög að sorphirðusamþykkt. Stefnt að því að taka fyrir og afgreiða á næsta fundi nefndarinnar.
Framkvæmdanefnd - 10. fundur - 16.11.2016
Fyrir fundinum liggja breytingar á drögum að sorpsamþykkt sveitarfélagsins.
Farið var yfir breytingatillögur og framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að ganga frá samþykktinni fyrir næsta fund.
Framkvæmdanefnd - 11. fundur - 08.12.2016
Fyrir fundinum liggur sorpsamþykkt til samþykktar.
Framkvæmdanefnd samþykkir að vísa hjálagðri sorphirðusamþykkt til sveitastjórnar til samþykkis.
Sveitarstjórn Norðurþings - 63. fundur - 13.12.2016
Á 11. fundi framkvæmdanefndar var eftirfarandi bókað:
"Framkvæmdanefnd samþykkir að vísa hjálagðri sorphirðusamþykkt til sveitastjórnar til samþykkis"
"Framkvæmdanefnd samþykkir að vísa hjálagðri sorphirðusamþykkt til sveitastjórnar til samþykkis"
Sorpsamþykkt Norðurþings 2016 er samþykkt samhljóða.