Flóki sækir um lóð á Suðurhafnarsvæði
Málsnúmer 201604083
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 2. fundur - 12.04.2016
Óskað er eftir lóð undir starfsemi fyrirtækisins á nýdeiliskipulögðu suðurhafnarsvæði. Meðfylgjandi umsókn er greinargerð um byggingaráform og nýtingu lóðarinnar.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við hafnanefnd og sveitarstjórn að Flóka ehf verði boðin lóðin að Fiskifjöru 4 þegar hún verður tilbúin til uppbyggingar.
Hafnanefnd - 2. fundur - 20.04.2016
Flóki ehf óskar eftir lóð undir starfsemi fyrirtækisins á nýdeiliskipulögðu suðurhafnarsvæði.
Meðfylgjandi umsókn er greinargerð um byggingaráform og nýtingu lóðarinnar. Umsókn var tekin fyrir á fundi skipulags og umhverfisnefndar þann 12.04 þar sem skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við hafnanefnd og sveitarstjórn að Flóka ehf verði boðin lóðin að Fiskifjöru 4 þegar hún verður tilbúin til uppbyggingar.
Hafnanefnd leggur til við sveitarstjórn að Flóka ehf verði boðin lóðin að Fiskifjöru 4.
Hafnanefnd leggur til við sveitarstjórn að Flóka ehf verði boðin lóðin að Fiskifjöru 4.
Sveitarstjórn Norðurþings - 57. fundur - 26.04.2016
Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi bókun frá 2. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Norðurþings:
"Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við hafnanefnd og sveitarstjórn að Flóka ehf verði boðin lóðin að Fiskifjöru 4 þegar hún verður tilbúin til uppbyggingar."
Ennfremur liggur fyrir sveitarstjórn eftirfarandi bókun frá 2. fundi hafnanefndar Norðurþings:
"Meðfylgjandi umsókn er greinargerð um byggingaráform og nýtingu lóðarinnar. Umsókn var tekin fyrir á fundi skipulags og umhverfisnefndar þann 12.04 þar sem skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við hafnanefnd og sveitarstjórn að Flóka ehf verði boðin lóðin að Fiskifjöru 4 þegar hún verður tilbúin til uppbyggingar.
Hafnanefnd leggur til við sveitarstjórn að Flóka ehf verði boðin lóðin að Fiskifjöru 4. "
"Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við hafnanefnd og sveitarstjórn að Flóka ehf verði boðin lóðin að Fiskifjöru 4 þegar hún verður tilbúin til uppbyggingar."
Ennfremur liggur fyrir sveitarstjórn eftirfarandi bókun frá 2. fundi hafnanefndar Norðurþings:
"Meðfylgjandi umsókn er greinargerð um byggingaráform og nýtingu lóðarinnar. Umsókn var tekin fyrir á fundi skipulags og umhverfisnefndar þann 12.04 þar sem skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við hafnanefnd og sveitarstjórn að Flóka ehf verði boðin lóðin að Fiskifjöru 4 þegar hún verður tilbúin til uppbyggingar.
Hafnanefnd leggur til við sveitarstjórn að Flóka ehf verði boðin lóðin að Fiskifjöru 4. "
Til máls tóku: Kjartan og Sif,
Kjartan óskar bókað:
"Í umsókn Flóka ehf. um lóð á suður hafnarsvæði Húsavíkur áskilur umsóknaraðili sér að reisa hús á lóðinni í áföngum. Lóðirnar sem um ræðir eru eftirsóttar og á áberandi stað í bænum. Því tel ég réttast að ekki sé leyft að byggja hús í áföngum á umræddri lóð."
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Kjartan óskar bókað:
"Í umsókn Flóka ehf. um lóð á suður hafnarsvæði Húsavíkur áskilur umsóknaraðili sér að reisa hús á lóðinni í áföngum. Lóðirnar sem um ræðir eru eftirsóttar og á áberandi stað í bænum. Því tel ég réttast að ekki sé leyft að byggja hús í áföngum á umræddri lóð."
Tillagan er samþykkt samhljóða.