Fræðslusvið - Gjaldskrár 2017
Málsnúmer 201609125
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 5. fundur - 14.09.2016
Nefndin hefur til umfjöllunar gjaldskrár stofnanna fræðslusvið fyrir 2017.
Fræðslufulltrúi greinir frá því að gera megi ráð fyrir þriggja prósenta hækkun á gjaldskrám en verðbólguspá Seðlabankans gerir ráð fyrir um þriggja og hálfs prósent verðbólgu á næsta ári. Nefndin leggur til að skólastjórar taki tillit til þessa við gerð fjárhagsáætlunar.
Fræðslunefnd - 6. fundur - 21.09.2016
Nefndin hefur til umfjöllunar gjaldskrár stofnanna fræðslusvið fyrir 2017.
Fræðslufulltrúi greinir frá því að gera megi ráð fyrir þriggja prósenta hækkun á gjaldskrám en verðbólguspá Seðlabankans gerir ráð fyrir um þriggja og hálfs prósent verðbólgu á næsta ári. Nefndin leggur til að skólastjórar taki tillit til þessa við gerð fjárhagsáætlunar.