Innleiðingaráætlun Norðurþings vegna nýrrar persónuverndarlöggjafar
Málsnúmer 201808110
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 263. fundur - 06.09.2018
Hallgrímur Jónsson persónuverndarfulltrúi Norðurþings kemur til fundarins og kynnir innleiðingaráætlun vegna nýrrar persónuverndarlöggjafar. Farið verður yfir hlutverk persónuverndarfulltrúans og nauðsynleg skref í þá átt að sveitarfélagið uppfylli öll ákvæði löggjafarinnar.
Byggðarráð þakkar Hallgrími Jónssyni kærlega fyrir greinargóða kynningu á framvindu verksins.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 8. fundur - 11.09.2018
Hallgrímur Jónsson persónuverndarfulltrúi Norðurþings kemur til fundarins og kynnir innleiðingaráætlun vegna nýrrar persónuverndarlöggjafar. Farið verður yfir hlutverk persónuverndarfulltrúans og nauðsynleg skref í þá átt að sveitarfélagið uppfylli öll ákvæði löggjafarinnar.
Skipulags- og framkvæmdaráð þakkar Hallgrími kynninguna.
Fjölskylduráð - 6. fundur - 24.09.2018
Lögð er fram til kynningar verkáætlun persónuverndarfulltrúa Norðurþings um innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar.
Hallgrímur Jónsson persónuverndarfulltrúi Norðurþings kynnti fjölskylduráði verkáætlun Norðurþings um innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar.
Fjölskylduráð þakkar honum fyrir kynninguna.
Fjölskylduráð þakkar honum fyrir kynninguna.