Endurskoðun samþykktar um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald ofl.
Málsnúmer 201810094
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 13. fundur - 23.10.2018
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti tillögu sína að endurskoðun samþykktar um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu og þjónustugjöld í Norðurþingi. Fyrirliggjandi samþykkt var samþykkt í sveitarstjórn 21. júní 2016 en vilji hefur verið til að lækka gjaldskrána. Kynntur var samanburður gatnagerðargjalda milli sambærilegra sveitarfélaga. Tillaga byggingarfulltrúa felur f.o.f. í sér lækkun gatnagerðargjalda um 10-20% frá fyrri samþykkt auk nokkurra lagfæringa á orðalagi.
Sveitarstjórn Norðurþings - 85. fundur - 30.10.2018
Á 13. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að samþykktin verði samþykkt með eftirfarandi breytingum:
Gatnagerðagjöld fyrir:
Einbýlishús er 12,0% og verði 9,0%
Parhús/raðhús/tvíbýli er 10,0% og verði 8,0%
Fjölbýlishús er 5,0% og verði 4,5%
Hótel, verslunar-, þjónustu- iðnaðar- og annað húsnæði er
7,0% og verði 5,5%
Hesthús og önnur gripahús í þéttbýli er 5,0% og verði 4,0%
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að samþykktin verði samþykkt með eftirfarandi breytingum:
Gatnagerðagjöld fyrir:
Einbýlishús er 12,0% og verði 9,0%
Parhús/raðhús/tvíbýli er 10,0% og verði 8,0%
Fjölbýlishús er 5,0% og verði 4,5%
Hótel, verslunar-, þjónustu- iðnaðar- og annað húsnæði er
7,0% og verði 5,5%
Hesthús og önnur gripahús í þéttbýli er 5,0% og verði 4,0%
Til máls tóku: Bergur, Kristján og Guðbjartur.
Eftir umræður sveitarstjórnar leggur forseti til eftirfarandi tillögu:
Afgreiðlu gjaldskrárliða á áður auglýstri dagskrá sveitarstjórnarfundar verði frestað til næsta fundar sveitarstjórnar. Þar með verði gjaldskrár afgreiddar með síðari umræðu um fjárhagsáætlun 2019.
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Eftir umræður sveitarstjórnar leggur forseti til eftirfarandi tillögu:
Afgreiðlu gjaldskrárliða á áður auglýstri dagskrá sveitarstjórnarfundar verði frestað til næsta fundar sveitarstjórnar. Þar með verði gjaldskrár afgreiddar með síðari umræðu um fjárhagsáætlun 2019.
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Norðurþings - 87. fundur - 13.12.2018
Á 13. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að samþykktin verði samþykkt með eftirfarandi breytingum:
Gatnagerðagjöld fyrir:
Einbýlishús er 12,0% og verði 9,0%
Parhús/raðhús/tvíbýli er 10,0% og verði 8,0%
Fjölbýlishús er 5,0% og verði 4,5%
Hótel, verslunar-, þjónustu- iðnaðar- og annað húsnæði er
7,0% og verði 5,5%
Hesthús og önnur gripahús í þéttbýli er 5,0% og verði 4,0%
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að samþykktin verði samþykkt með eftirfarandi breytingum:
Gatnagerðagjöld fyrir:
Einbýlishús er 12,0% og verði 9,0%
Parhús/raðhús/tvíbýli er 10,0% og verði 8,0%
Fjölbýlishús er 5,0% og verði 4,5%
Hótel, verslunar-, þjónustu- iðnaðar- og annað húsnæði er
7,0% og verði 5,5%
Hesthús og önnur gripahús í þéttbýli er 5,0% og verði 4,0%
Til máls tóku: Silja, Guðbjartur, Örlygur og Bergur.
Silja leggur fram eftirfarandi bókun:
Þessi lækkun er mikilvægt skref í þá átt að auka líkurnar á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu og gleðilegt að sjá að þessar breytingar á gjaldskrá gatnagerðargjalda séu að ganga í gegn.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
Silja leggur fram eftirfarandi bókun:
Þessi lækkun er mikilvægt skref í þá átt að auka líkurnar á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu og gleðilegt að sjá að þessar breytingar á gjaldskrá gatnagerðargjalda séu að ganga í gegn.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
Gatnagerðagjöld fyrir:
Einbýlishús er 12,0% og verði 9,0%
Parhús/raðhús/tvíbýli er 10,0% og verði 8,0%
Fjölbýlishús er 5,0% og verði 4,5%
Hótel, verslunar-, þjónustu- iðnaðar- og annað húsnæði er
7,0% og verði 5,5%
Hesthús og önnur gripahús í þéttbýli er 5,0% og verði 4,0%